Unga Ísland - 01.09.1912, Blaðsíða 1
o^,s^
UNGMENNABLAÐ
MEÐ MYNDUM
ÚTGEFANDI: IIELGI VALTÝSSON
Sepícmb e r lölí
VIII. íirg.
8. blaö.
Ole Bull.
VII.
Á. ferð og ílugi.
(Niðurl.).
Hann kom keim á hverju vori, og
fögnuðu menn því um land all, er
spurðist til ferða hans. Er liann steig
af skipsfjöl í Ivristjánssandi 4. maí
1879, var lionum fagnað með söng
og gleðilátum alt kvöldið.
Nú var y>fánastríðið« hafið í Nor-
egi. Ole Bull var einn þeirra manna,
sem aldrei hafði litið við öðru en
»hreina flagginu« norska, og er hann
steig nú fæti á norska grund, varð
hann að halda ræðu fyrir þjóðfánan-
urn. Fagnaðarópi lýðsins ætlaði al-
drei að linna.
Þetta árið var hið síðasta, erhann
liélt þjóðhátíðina 17. mai heima í
Björgvin. Sumarið varð eitt hið feg-
ursta og fagnaðarríkasta er hann hafði
lifað í Noregi.
Þá er liann var að fara frá Ljós-
ey um haustið, virtist sem augu lians
héngju fastar og innilegar við ást-
kæru heimahagana en nokkuru sinni
áður. Enda var það i síðasta sinn,
er hann steig heilum fæti á eigið óðal.
Hann seltist að í lítilli borg, Cam-
hrigde að nafni, rétt lijá Boslon í
Ameríku. Þar áttu þau hjónin.gam-
alt liús og fagurt með garði í kring
og stórum skógi á alla vegu. Skáld-
ið Longfellow, vinur Ole Bulls, var
nágranni þeirra, og varð vetur þessi
þeim báðum skemtilegur og unaðs-
ríkur.
Hinn 5. febrúar 1880 varð Ole-Bull
sjötugur. Uin daginn hafði hann
brugðið sér yfirum til nágranna síns
eins, og kom heim er tekið var að
slcyggja. Vóru þá vinir hans og kunn-
ingjar komnir. Höfðu þeir með sér
gjafir miklar og meðal annars fiðlu
úr eintómum blómum. Gestirnir árn-
uðu honum heilla og hamingju með
daginn. Þá var bjart yfir Ole Bull
eins og hásumardegi i Noregi, og
fiðlan hans bar gestunum þakklæti
hans: Hann stóð frammi fyrir þeim
eins og sigurglöð lielja, hvítur fyrir
hærum, en hraustur og teinbeinn og
spilaði svanasöng sinn. Alvöruþrung-
inn hátíðafjálgleikur hreyf áheyrend-
ur. En'undir borðum var gleði og
gaman á ferðum. Longfellow mælli
fyrir minni Ole Bulls.
Þá er Longfellow varð 73 ára
skömmu síðar, hélt hann samsæti
mikið, og lét Ole Bull fiðlu sína þá
tala á ný.
VIII.
Síðasta fcrðin (1880).
Fréttin um heiður þann, er Ole
Bull var sýndur á 70-lugs afmælinu,