Unga Ísland - 01.06.1914, Qupperneq 8

Unga Ísland - 01.06.1914, Qupperneq 8
48 tJNGA ÍSLAND Hann slepti idælunni og hljóp til konu sinnar, faðmaði hana og hug- hreysti, þótt hann væri vonlaus sjálfur. En alt í einu æpli hann upp yflr sig: »Hjálpin kemur, hjálpin kemur«. í nokkurri fjarlægð sást seglskip koma. Skipverjar dældu með liálfu meira afli. Ný von veitti þeim nýjan mátt. Seglskipið nálgaðist og loks lá það við hlið hins og bjargaði öllum skip- verjum, en hitt sökk, þegar sá sein- asti hljóp af þiljum þess. Hringur eftir hring dansaði á liaf- inu, þar sem skipið liafði ílotið, skipverjar horfðu á blettinn og lofuðu guð, því lífið er í hans höndum. II. J. (pýddi). Næsta dag liafði hún 2 blómvendi með sér, annan handa kennaranum og liinn lianda börnunum á götunni. Svona hélt hún áfram dag eftir dag. I.oks liafði liún með sér körfu fulla af hlómum, sem hún gaf litlu vinun- um sínum, sem voru fátækari en hún sjálf. Margir tóku eftir þessu og þólti það fallegt; varð það til þess, að þeir fóru sjálfir að senda blóm heim til fátæklinganna og í sjúkrahúsin. Alt af urðu fleiri og fleiri til að senda þessa litlu hoðbera sólskins og sum- ardýrðar til þeirra, sem sátu i skugg- anum og höfðu lítið af fegurðinni að segja. Þessi siður breiddist út um London og þaðan til Boston og New-York og fleiri stórborga. A þennan hátt koma daglega þúsundir fagurra blóma inn í kofa fátæklinganna og vekja þar vorhug og un- að. Af þessu má sjá, hve miklu góðu lítið barn getur oft komið til leiðar. reiðsla U. í. cr íi Nýleiulu- götu 93. Hvar er þriðja konan ? Blómgjafir. Lítil slúlka gekk um göturnar í Lundúnaborg. Hún var á leið í skól- ann og bar bækurnar sínar og blóm- vönd, sem hún ætlaði að gefa kenn- aranum. »Ó, gefðu mér hlóm«, sagði lítill og fátæklegur drengur, sem studd- ist fram á liækjur sínar. Litla stúlk- an góðhjartaða tók rós úr blómvend- inum og rétti að honum. 4—5 drengir komu að í þessu ogsögðu: »Ó, gefðu okkur líka blóm«, og svo skifti litla stúlkan blómunum sínum milli þeirra. Gjalddagi Unga Islnnds var i maí. Enn eiga margir eftir að borga. Treyst- nm við öllum góðum drengjum að gera skil liið fyrsla. Innilega þökkum við öll vinarbréfin, sem okkur liafa borist. Hefði okkurverið mikil ánægja að liafa bréfaviðskifti við kaupendur viðsvegar um land, en til þess mundi timi okkar ekki endast, þó við sætum alt al' við. Útgefendur: Steingr. Arason. Jöruudur lirynjólfsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.