Unga Ísland - 01.11.1914, Síða 5

Unga Ísland - 01.11.1914, Síða 5
UNGA ÍSLAND 85 og vinviður vefst um slofna þeirra. I skugga linditrjánna vaxa liljur og rósir og önnur litfögur blóm. Ofar i fjöllum sleypast freyðandi fossar fram al' kolsvörtum klettum, þar er barrskógabeltið, þar ofan við vaxa íjalljurtir, og ioks eru urðir. En ofan við alt þetla gnæfa jöklar bjart- ir og skinandi. I’ar er Gaurisankar eða Maunt Everest, hæsti tindur sem mæld- ur liefir verið 88-10 m. Sunnan við Ilima- lajafjöll eru Ind- löndin. Veslur- Indland byggjá Ilindúar. l3eir eru af Ariska kynþætt- inum eins ogEvrópu- menn og eiga sér miklii eldri menningu. 1 Ullga Indversk börn sein lilýfa sér fy þeirraheit- ir sanskrít. Fagrar eru bókmentir þeirra og einkennilegar, og margt oiga Jieir göfugt og háleitt i trúar- brögðum sinum, þótt heiðnir séu (llcstir Brama trúar). Margt er ein- kénnilegt i siðum þeirra og háttum. Unga ísland llytur næsl myndir af þeim og sögur. Andri gamli. Eftir Iía r 1 Eva 1 d . Hallgr. Jónsson íslenskaöi. Loks tók biskupinn i Ási til orða á þessa leið: »Guð launi ráðherr- anum fyrir matinn. Sennilega er það rétt mælt að við vilum margt og mikið bæði á himni og jörðu. En hítt er annað, þóttviðsé- um duldir slikra at- vika, sem hér liafa orðið. Og væntum við að ráð- herra vor líli i misk- unn á lífs- lögmál það, að enginn bætir alin við lengd sina, né ijölgar skynfær- um sin- um«. rir sólarhilanum með pálmablaði. NúslÓðst ráðherra ekk feiðari. Hann gekk fyrir alla gesti sína og spurði einn og einn, hvorl hann gæti ekki komist að þvi, með lærdómi sinum, livar lýnda festin væri niður komin. En allir kváðu það ofvaxið sínum skiln- ingi. Loks kom röðin að Andra. »Þú veisl liklega ekki meira en hinir«? spurði ráðherra. »Jú, eilthvað dálitið meir. Eg veit upp á mina tíu fingur þelta,

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.