Unga Ísland - 01.03.1916, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.03.1916, Blaðsíða 5
UNGA ÍSLAND 21 Mynd þessi er af frakkneskri stúlku 17 ára gamalli, Emi- lienne Morean að nafni. Hefir hún sýnt fádæma hugrekki í ófriðnum mikla, er yíir stendur. A myndinni sést heið- ursmerki á brjósti hennar, er hún var sæmd fyrir dugnað og hugprýði. Hún er frá borginni Loos á Frakklandi; þegar sú horg var tekin, varð hún þrem Þjóðverjum að bana með þvi að kasta sprengikúlu á þá, og auk þess tveim :: öðrum með skoti úr enskri marghleypu. ::

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.