Unga Ísland - 01.06.1916, Síða 1

Unga Ísland - 01.06.1916, Síða 1
G. blað. Reykjavík, júní 1916. 12. ár. Yesúvíus. Fá eldfjöll í heiminum hafa vakið eins mikla athygli á sér eins og Vesúvíus. Þeir sem fyrst reistu sér hæi í grend við fjallið, höfðu ekki hug- mynd um að það væri eldfjall. Um mörg hundruð ár hafði fjallið verið hreyfingarlaust. Ilann stendur við Napólíílóann á Ítalíu. Fjallið er á hæð rúmir 1200 metrar. Eftir bergtegundunum sem mynda Vesúvíus, er svo að sjá, sem það hafi einhvern tíma verið eyja þar sem Vesúvíus er nú, en af því fara engar sögur. Lögun fjallsins benti að vísu á hvað það hafði einhvern tíma áður hafst að, en það voru svo mörg fjöll á Ítalíu svipuð því, svo menn gáfu því lítinn gaum, enda jarð- fræðisþekking manna lítil á þeim tímum. Við rætur fjallsins voru bæir

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.