Unga Ísland - 01.05.1918, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.05.1918, Blaðsíða 5
tíNGA ISLAND 37 Skýið. Það var um lieitan sumarmorgun, að lítið ský slé upp af hafinu og sveif lélt og glaðiega yfir bláan him- ininn. Langt fyrir neðan lá jörðin bleik, þur og sviðin. Lilla skýið gat séð veslings fólkið niðri á jörðinni, sem þjáðist þar og þrælaði á skrælnuðum engjum og ökrum, en sjálft sveif það áhjTggju- laust til og frá i morgunsvalanum. »Eg vildi að eg gæti hjáipað ves- alings fólkinu þarna niðri«, hugsaði það. »Ó að eg gæti gert verkið þeirra léttara, gefið þeim svöngu að borða og svalað þeim þyrstu«. f*að leið á daginn. Skýið stækkaði og alt af óx löngun þess lil að hjálpa fólkinu á jörðinni. Pað var alt af að verða heitara og heitara. Sólin skein svo heitt, að fólkinu lá við yfirliði í geislum henn- ar. Það leit ekki út fyrir annað en að það mundi deyja úr liita. Alt af varð það að vinna jafnt og þélt, það var svo fátækt. Stundum stóð það og horfði upp i skýið, eins og það langaði lil að segja: »(), að þú gælir hjálpað okkur«. »Eg vil lijálpa ykkur, eg vil hjálpa ykkur«, sagði skýið og það fór að síga liægt og hægt nær og nær jörð- inni. En þegar það var að síga niður, þá mundi það alt í einu eftir dálitlu, sem því hafði verið sagl, þegar það var lítið skýbarn í keltu hafsins móður sinnar. Þá liafði einhver hvísl- að að því, að ef ský kæmi of nærri jörðinni, þá dæi það. Þegar það mundi eftir þessu, þá hikaði það við að síga neðar, en sveif hugsandi til og frá í blænum. Alt í einu stóð það grafkyrt og sagði með djarfiegri og hálíðlegri rödd : »Menn á jörðinni, eg vil hjálpa ykkur, hvað sem það kostar«. Við þessa hugsun varð það all í einu svo stórt og sterkt og voldugt. Aldrei hafði það dreymt að það yrði svona stórt. Það var eins og voldugur verndarengili, þar sem það slóð yfir jörðinni, lyfti höfðinu og breiddi vængina ut yfir skóga og engjar. Það var svo stórt og hátíð- legt, að menn og dýr óltuðust það. Trén og stráin hneigðu sig fyrir því, og þó vissu allir á jörðinni, að það vildi þeim vel. »Já, eg vil hjálpa ykkur«, sagði skýið aftur; »takið þið við mér, eg gef ykkur líf mitt. Við þessi orð sló dýrðlegu leiftri frá hjarta þess og þrumuhljóðið braust gegnum loflið. Skýið fyltist af elsku, sem engin orð fá lýst. Niður sveif það, neðar, neðar, og loks fast niður að jörð. Þar gaf það upp andann í lieilnæmri, sval- andi gróðrarskúr. Regnið var stórvirki skýsins, en það varð því að bana. En það var líka dýrð þess og vegsemd. Yndis- legur friðarbogi breiddist yfir sveilina endilanga, eins langt og regnið liafði fallið. Hann ljómaði í öllum fegurslu lilum himinsins. Það var seinasta kveðjan frá áslinni, sem hafði verið svo slerk, að hún fórnaði sjálfri sér. Friðarboginn hvarf, en lengi, lengi á eftir mundu mennirnir og dýrin eftir skýinu, sem frelsaði þau, og hlessuðu minningu þess. U mskiftingurinn eftir Selmn Lagerlöf. (Niðurl.). En er hann hafði gengið nokkur skref, tók sveinninn að mæla barna- máli:

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.