Unga Ísland - 01.12.1918, Blaðsíða 14

Unga Ísland - 01.12.1918, Blaðsíða 14
102 UNGA ÍSLAND hrópaði páfagauksi á eftir honum: »Komdu fljólt aftur, vinur minn!« reikningsÞraut. 1. Karl sagði við Pélur: »Gefðu mér 9 hnetur, þá á eg jafn-margar og þú!« »Nei«, sagði Pétur. »Gefðu mér heldur 8 linetur, því þá á eg tvö- falt fleiri linetur en þú!« — Hve margar hnetur átli hvor þeirra? 2. Herforingi nokkur raðár hennönn- um sínum, 784 að tölu, í 8 hópa á þann hátt, sem m y n d i n sýnir. — 'Síðan var bætt við 200 hermönn- um. — Hvernig raðar nú herfor- inginn hermönnunum? í hverri röð á hlið í ferhyrningnum eru að eins 294 menn eins og áður. verði á þessu ári, og við þessi áramót hækkaði kaupgjald prentara um 35%. Af þessuin ástæðum nej'ðumst við til að hækka verð blaðsins upp í 2 kr. árganginn (um 25 au.). Útsöluménn að: 3— 5 eint. fá blaðið fyrir kr. 1,70 6—19 — - — — — 1,60 20 — og þar yfir — — 1,50 Útgefendurnir þakka innilega öll- um þeim, er unnið hafa að úlbreiðslu blaðsins e£a greilt fyrir því, og vænta þess að fá að njóta stuðnings þeirra framvegis. Sömuleiðis þakkar blaðið innilega öll hin hlýju og góðu bréf. Vildi það gjarnan mega endurgjalda þau með því að reyna að skemla kaupendum sinum með búningi sinum og efni. Vpn-ndi verður nú unt næsta ár að fá góð mýndamót frá úllöndum, og gera úfgef. alt lil þess sem^þeim er unt. 98 98 98 98 98 98 98 98 HEILABROT. 1. Ilvaða fiskur er mjóstur milli augna? 2. Hvers konar spor leiða til auðnu- leysis? 3. Hver er sá er ferðast, en silur þó kyr á sama stað? Til kpda „Uflja Islands". Það var ætlun útgefenda blaðsins, að hiekka ekki verð þess, þó útgáfú- kostnaður þess ykist að verulegum mun, en svo gífurlega liefir útgáfu- kostnaðurinn aukist, að ekki er unt að halda blaðinu áfram með sama verði. Pappír hefir afar-mikið stigið í Jr*eir sem útvega blaðinu 12 nj'ja káupendur, að 15 á.rg. til viðbótar við það er þeir hafa í ár eða að nýju lil, fá æfisögu Skúla Magnússonar í skrautbaudi; en þeir er úlvega 6 kaup- endur fá bókina »Einfalt líf« i skrautb. Sjá nánar um þetta atriði i 10. tbl. þessa árg. Vonandi verða margir til þess að vinna þessi verðlaun Upplag blaðsins verður við þessi áramót slækkað um mörg liundruð. Þórhallur Leósson á ísafirði og G. Ólafía Guðmundsdóttir í Hnífsdal fengu fyrir fjölgun kaupenda,. auk þeirra er áður eru taldir, á þessu ári ljóðmæli Stgr. Thorsteinson’s í skraulbandi. Allir foreldrar ættu að láta börn sín lesa »únga ísland«. Útgefendur: Steiiigr. Arason. Jöriindnr Brynjólfsson. ) Pr«ntimiðj»u Guteuberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.