Unga Ísland - 01.12.1918, Blaðsíða 12

Unga Ísland - 01.12.1918, Blaðsíða 12
100 UNGA ÍSLAND Þegar ungmennin höfðu fengið að vita vilja hins framliðna, mintust þeir hver við annan og lögðu af stað út i víða veröld. Að þrem árum liðnum komu þeir aftur á fund kalífans. »Hvar geymir þú hringinn þinn?« spurði kalífinn þann fyrsta sem kom fram fyrir hann. — Ungmennið rétti fram hægri hönd sína og á henni bar hann hringinn. »Þessij hringur hefir fært mér hamingju. Eg á nú stóra verslun og mér gengur alt að óskum«, mælti ungmennið. — Kalíf- inn spurði þann er næst kom til hans sömu spurningar. »Hérna geymi eg hringinn minn«, mælti hann, og benti á hann á festi er hann liafði um háls- inn. »Eg geymi liann j_til minn- ingar um föður minn. Hringurinn hefir fært mér ham- ingju. Eg á nú slóran búgarð og margt búpenings og gnægð peninga«. — Loks sneri kalífinn sér að þriðja ungmenninu og lagði fyrir hann sömu spurning- una og hina. En ungmennið þagði og leit með kinnroða niður fyrir sig. Loks leit hann á kalifann undur sakleysislega ogmælti: »Réttláti hérra, reiðist mér ekki, eg hefi veðsett hring- inn minn«. Þá rétti kalífinn fjársjóðinn ung- menninu og mælli: »Eg er ekki í neinum efa lengur. Þú ert vissulega sonur. þess föðurs er þú kennir þig við. Tak nú við þessu fé, en notaðu það með skynsemd«. Þannig hljóðuðu orð kalífans. Frú Ásgerður. í lillum bæ, með lillum húsum og blómgörðum og þröngum götum, átti frú Ásgerður heima. Heimkynni henn- ar var einmitt þar, sem þrengslin voru mest. Hún verslaði með band, sjrkur- vörur, smákökur og ýmislegt smávegis. Ásgerður var ekkja. Maðurinn henn- ar hafði stundað sjó og drukknaði við strendur Afríku. Ásgerður átti páfa- gauk. Öll börn bæjarins þektu páfa- gaukinn. Hann var uppáhald þeirra og átti mestan þáttinn i þvi, hve versl- un Ásgerðar gekk vel. Börnin gáfu ætið nákvæmar gætur að því, hvenær bandið hjá mömmu var á þrotum, og þá buðust þau ætíð til að sækja band til Ásgerðar. Játti mamma því að þau færu, voru þau óðara þotin í litlu búðina — til páfagauksins. í hvert sinn sem komið var í búðina fór ætíð á sömu leið. »Góðan daginn, frú Ásgerður; hvernig líður þér?« »Ó, jæja, vinur minn! Mér líður nú hálf-illa«, sagði frú Ásgerður; hún var venjulega svo veik af gigt, að hún gat varJa lireyft sig. »Mér líður nú liálf-illa«, mælti páfa- gaukurinn. Hann hafði ágætt tækifæri til þess að nema þessi orð, og þelta var eitt af þvi fáa er hann kunni. Þegar börnin höfðu keypt bandið

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.