Unga Ísland - 01.06.1919, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.06.1919, Blaðsíða 8
48 UNGA ISLAND Smávegis. RÁÐNING á gálum i siðasta tbl. »Unga ísl.«: Mjrndagáta: Njáll (N i ál 1). Gáta: Rrim — rim. * RÁÐNINGAR á reikningsþrautum í desemberbl. »U. Isl.«: I. Pjetur átti 60 hnetur, en Ivarl 42. II. Herforinginn raðaði þannig: 48 198 48 198 198 48 198 48 Ólafur Óskar þórðarson á Æsu- stöðum hefir sent rjettar ráðningar á háðurn þessum þrautum. áf SKRÍTLA. Bóksalinn: »Ællið þjer ekki að fá yður bók, lil þess að lesa á leiðinni?« Ferðamaðnrinn: »Nei, jeg er vanur að sofa í járnbrautarvagninum«. Bóksalinn: »Þá er yður nauðsynlegt að kaupa draumabók«. & GÁTUR. Hvaða hús er gluggalaust? Hver hefir 6 fætur, en notar aðeins 4? Hver er ánægðasti mnður heimsins? Afgreiðsla »UNGA ÍSLAND’S« fyrir Reykjavíkurbúa og utanbæjarmenn, sem staddir eru i Reykjavik, er í Bðlia.bx'iOinni, Laugavcgi 13. Prentvillur hafa því miður slæðst inn í síðustu blöð »Unga íslands«. í 4. tölubl., bls. 26, 18. 1. a. n. stendur: hrjóðu, en á að vera hrjóða. Á sömu bls., 7. línu a. n.: rann, fyrir nam. í gátunni í 5. tbl. stendur: lítt, en á að vcra till. A.V. Hafið þjer gjörst kaupandi að »Eimreiðinni«? Til kaupenda „Unga íslands“. Munið kostakjörin, sem hlaðið býður. Utsölumenn að 3— 5 einl. fá bl. fyrir kr. 1,70 liv. eint. 6 — 19 —-------------— — 1,60 — — 20 og þar yfir— — 1,50 — — Þeir, sem útvega blaðinu 6 nýja kaupendur, og senda útgefendum and- virði eintakanna með pöntun, fá að verðlaunum bókina »Einfalt líf«, í skrautbandi. — Þeir, sem úivega 12, eða fleiri, nýja kaupendur, fá æfisögu Skúla Magnússonar eða ljóðmæli Stgr. Thorsteinson’s, eftir eigin vali. Báðar bækurnar eru í skrautbandi. Sá, sem útvegar blaðinu fiesta nj-ja kaupendur þelta ár (þó ekki færri en 15), fær »Þyrna« Þorsteins Er- lingssonar í skrautbandi. Sýnið nú dugnað og útbreiðið »U. ísl.«! XJngrt íslaiul, barnablað með myndum. Kemur út einu sinni i mánuði í 4 blaða broti, og auk þess tvöfalt jólablað. Verð árg. er 2 kr., er borgist fyrir júnílok ár hvert. Skilvisir kaupendur fá kaupbæti. DýrnUPrnHnrÍnn ræðir 'U’raverndunarmállð og uyravernaarinn nylur dýrasðgur. Sex arkir a ári, verö 1 kr. Mynd í hverju blaöi, þegar koslur cr. — Utgefandi: Dýraverndunarfjelag íslands. — Afgreiðsla: Laugavegi C3, Reykjavík. — Útsölumenn fá fimta livert eintak i sölulaun. :: :: :: :: Útgefendur: Stcingr, Arnson °g „Skólafjolag' Kpniiftrnskólans“. Ritstj.: Vlktoría GnðmniKlsilóttir. Utanáskrift blaðsins (ritstjóra og af- greiðslumanns) er: TJnga, ísland, Box 327, Keniinrnsbóliiiii, Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.