Unga Ísland - 01.06.1919, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.06.1919, Blaðsíða 4
44 UNGA ÍSLAND manna, ásamt gáfuðuslu drengjum landsins. Og þeir áttu að lifa eins og höfðingjar. Þeir átlu að borða besta mat og drekka dýrustu vín; lifa á sömu fæðu og konungur og gæðing- ar bans. Það var mikið í munni, og undarlegt þrælalif í ókunnu landi. Nú verðið þið að muna það, börnin góð, að þella var hjá volduguslu þjóð heimsins. Við hirðina var skrautið, viðhöfnin og óhófið svo mikið, að við getum enga hugmynd gert okkur um það. Drengirnir lifðu í allri þessari dýrð. Þeim voru gefin ný nöfn á Kaldeisku; þeirra nöfn þóttu ekki viðeigandi. Menn ávörp-

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.