Unga Ísland - 01.06.1919, Page 4

Unga Ísland - 01.06.1919, Page 4
44 UNGA ÍSLAND manna, ásamt gáfuðuslu drengjum landsins. Og þeir áttu að lifa eins og höfðingjar. Þeir átlu að borða besta mat og drekka dýrustu vín; lifa á sömu fæðu og konungur og gæðing- ar bans. Það var mikið í munni, og undarlegt þrælalif í ókunnu landi. Nú verðið þið að muna það, börnin góð, að þella var hjá volduguslu þjóð heimsins. Við hirðina var skrautið, viðhöfnin og óhófið svo mikið, að við getum enga hugmynd gert okkur um það. Drengirnir lifðu í allri þessari dýrð. Þeim voru gefin ný nöfn á Kaldeisku; þeirra nöfn þóttu ekki viðeigandi. Menn ávörp-

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.