Unga Ísland - 01.09.1919, Síða 5

Unga Ísland - 01.09.1919, Síða 5
UNGA ÍSLAND 69 lært um, fyrst þú ert að læra radd- mál. Þegar jeg les brjefin þín, þá undr- ast jeg hve mikið vald þú hefir yfir málinu. Mjer deltur næstum því í hug, að heimurinn mundi komast eins vel af áii sjónar og heyrnar. Ef til vill mundi fólkið verða betur statt að mörgu leyli. Að minsta kosti gætu menn þá ekki barist, eins og þeir eru að gera núna. . Hugsaðu þjer blindar hersveitir með byssur í hönd- um, og heyrnarlausa lúðurþeytara og trumbuslagara. Þú kemst hjá að heyra og sjá margt, sem er okkur ekki nema til hörmungar. Hugsaðu

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.