Unga Ísland - 01.07.1924, Side 5

Unga Ísland - 01.07.1924, Side 5
UNGA ÍSLAND 53 Huudur bjargar barui dr sjAvarliííska. Hundarnir eru einhver vitrustu húsdýrin. Ósjaldan hafa hundar bjargaö mönnura úr lifsliáska hjer á landi í hríö og dimmviðri. Sankt-Berndharsdhundarnir eru og frægir fyrir björgunarstörf. Paö er einmitt slíkur, stór Sankt-Berndhardshundur, sem þið sjáiö lijer á myndinni. Gæöin skina út úr svipnum. Hann er móður af sundinu en ánægð- ur eftir afreksverkið. Slikir liundar eru hin þörfustu húsdýr mannanna. henni alt að óskum, og í lestrartíman- um fjekk hún að lesa upp alt kvæðið um Svein Dúfu. En svo var hringt út úr síðasta tímanum. Telpurnar fóru að búast til heimferðar, og þá var Betu veitt meiri athygli en beinlínis var við- kunnanlegt. Bekkjarsystur hennar söfn- uðust utan um hana og henlu gaman að skjólílík hennar. Engin þeirra hafði nokkru sinni ált rauðar buxur. Beta reyndi að láta sem hún yrði ekki vör við þetta, þangað til ein lelp- an laumaði út úr sjer: mÞú æltir að heila Rauðbuxa, eins og stelpan í sög- unni hjet Rauðhetta«. Pá fór allur skar- inn að skellihlæja. Já, meir að segja Selma og Gudda, sem voru þó bestu vinstúlkur Betu. Rá fleygði hún yfir sig kápunni og kallaði: »Þið eruð fifl, allar saman«, og tók svo á sprelt heim.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.