Unga Ísland - 01.03.1933, Blaðsíða 9
UNGA ÍSLAND
37
og tínir um leið stafina upp úr kassa-
holunum og raðar þeim í orð og setri-
ingar, eftir því sem hann les. Hann rað-
ar þeim í ákveðnar línur, og línunum
raðar hann svo aftur í blaðsíður. Þetta
er kallað að setja bækur eða blöð.
Til þess að setja bækur og blöð eru
Hka notaðar vélar, sem kallaðar eru
setningarvélar. Það eru afar marg-
brotnar vélar, en mestu hamhleypur
geta þær verið til vinnu. Við hverja vél
hverja línu í heilu lagi. Hvernig getur
vélin það ? spyr ef til 'vill eitthvert ykk-
ar. Vélin getur steypt línurnar, af því
að í henni er pottur með sjóðandi heit-
um blýmálmi. Undir þeim potti logar
alltaf gaseldur. Vélsetjarinn helduf
svo áfram að styðja á takkana, og
stafamótin koma jafnharðan niður úr
safninu og niður í línuna, og vélin
steypir línurnar jafnóðum. Hvað þarf
mörg stafa mót, til þess að hægt sé að
Á þessari mynd sjást 2
setningarvélar. Sér fram-
an á þá, sem nœr er, en
aftan á liina. Viff affra
situr vélsetjarinn og cr
aff vinna. Fyrir framan
hann sést handritið og
Utill hluti af „borðinu“.
Slétti, hallandi flöturinn
fy* 'ir ofan höfuff mamis-
>ns, er „safniff“. í því
cr»- stafamótin. Setning-
arvél getur steypt sex lín-
Ur á mínútu. Hitinn í
Pottinum er 550° Fahr.
vinriur einn maður, seni kallaður er
vélsetjari. Hann situr í stóli; fyrir
traman hann er „borð“, svipað ritvél-
arborði. Það sést hluti af því á mynd-
inni, yfir öxlina á manninum sem situr.
^ stað þess að tína letrið eða stafina
UPP úr leturkassa — eins og við sjá-
u*n mennina gera á fyrstu myndinni —
st-vður vélsetjarinn ofur-laust á takk-
aua á ,,borðinu“, og um leið og hann
snertir hvern takka, fellur eitt staf-
mot niður úr ,,safni“ vélarinnar — en
safnið í vélinni svarar til leturkass-
anna — 0g raðast í línuna fyrir fram-
an vélsetjarann. Og þegar línan er orð-
ln full af stafamótum, steypir vélin
setja Unga Island á setningarvél? Þið
haldið máske, að það þurfi jafnmörg
mót og stafirnir eru í blaðinu. En svo
er ekki. Því að þegar vélin hefir steypt
hverja línu, skilar hún öllum mótun-
um aftur í safnið. Og hún fleygir þeim
ekki í bendu eða hrúgu, heldur skilar
hún hverju móti á sinn stað. Þess
vegna veit vélsetjarinn alltaf, á hvaða
takka hann þarf að styðja, til þess að
t. d. stafmótið a eða b. falli niður í
línuna. Og hann þarf ekki nema 15—
20 mót af hverjum þeim staf, sem oft-
ast kemur fyrir, til þess að geta sett
hvað sem er.
Það er nauðsynlegt að prentararn-