Unga Ísland - 01.03.1933, Qupperneq 18
46
TJNGA ÍSLAND
______
UNGA ÍSLAND.
Eign Rauða Kross íslands.
Kemur út 12 sinnum á ári; alls 192 bls.
Verö blaðsins er aöeins kr. 2,50 árg.
Ritstjörnr:
Arngrímur Kristjánsson.
Steingrímur Arason,
Gjaldkeri blaösins er Arngrímur Ivristjáns-
son, Bergþórugötu 33, sími 2433. Utanáskrift
blaösins öllu viövíkjandi er: Pósthólf 363.
Aöal útsölu Unga íslands í Reykja-
vík annast Bókhlaöan, Lækjargötu
2. — Þar er t.ekiö á . móti nýjum
kaupendum og andvirði blaösins.
Prentaö í ísafoldarprentsmiöju h.f.
Táknmál.
gengur
Úr þessu á að lesa íslenskt 'tnáltæki.
Rauði Kross Islands, sem á Unga
Island og gefur það út, hefir það fyrst
og fremst að markmiði, að fræða fólkið
í landinu um, hvernig það getur varð-
veitt heilsu sína. Hvernig unga fólkið
á að lifa, til að verða hraust og sterk-
byggt. Blaðið á fyrst og fremst að
fræða ykkur um þessa hluti. Hagnýt-
ig ykkur þá fræðslu um fram allt
sjálfra ykkar vegna og annara. Hér
er um líf og heilsu. þjóðarinnar að
ræða. I næsta hefti kemur grein, sem
heitir: Stórkostlegt verk fyrir lesendur
Unga íslands. Hún er um það, hvernig
öll börn og unglingar í landinu geta tek-
ið höndum saman, með hjálp blaðsins,
um að fræða hvert annað um hollustu
háttu og heilbrigt líf.
Bestu meðmælin
með Unga íslandi eru þau, að því hafa
bætst fleiri hundruð kaupendur síðan
um áramót.
Ráðning
á þrautinni í síðasta hefti: Talna-skip-
stjórinn hefir farið 48 ferðir.
Felumynd.
A þessari rnynd sést hús nornarinnar,
seni getið er í œfintýrinu um Hans og
Grétu. — Finnið nornina og systkinin,
Hans og Grétu.
Skilvísi er dyggð.
Munið að JJnga íslands á að greiðast
fyrir 1. april. Þeim, sem þá eiga ógreidd-
an siðasta árg. (27.), verða sendar póst-
kröfur fyrir andvirði 27. og 28. árgangs.