Unga Ísland - 01.08.1933, Side 3

Unga Ísland - 01.08.1933, Side 3
/] hvoiit v.i;Co:r pú heudur verr? Vilt þú vera fuglahræða eða fugla- vinur? Mikill munur er á þeim börnum, sem skemmta sér við að gefa fuglum og vírða þá fyrir sér, og hinum, sem hafa það að leik, að angra þá og hrekkja. Svanirnir yndislegu, sem prýða Reykjavíkurtjörn hefðu af báðum þess- um tegundum barna að segja, ef þeir gætu talað. Það er eklci nóg, að fuglar okkar flest- Ir séu friðaðir með lögum nokkurn tíma árs, og sumir allt af, þau lög ættu að vera skrifuð í hjarta hvers góðs íslend-

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.