Unga Ísland - 01.08.1933, Page 3

Unga Ísland - 01.08.1933, Page 3
/] hvoiit v.i;Co:r pú heudur verr? Vilt þú vera fuglahræða eða fugla- vinur? Mikill munur er á þeim börnum, sem skemmta sér við að gefa fuglum og vírða þá fyrir sér, og hinum, sem hafa það að leik, að angra þá og hrekkja. Svanirnir yndislegu, sem prýða Reykjavíkurtjörn hefðu af báðum þess- um tegundum barna að segja, ef þeir gætu talað. Það er eklci nóg, að fuglar okkar flest- Ir séu friðaðir með lögum nokkurn tíma árs, og sumir allt af, þau lög ættu að vera skrifuð í hjarta hvers góðs íslend-

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.