Unga Ísland - 01.06.1942, Blaðsíða 15

Unga Ísland - 01.06.1942, Blaðsíða 15
Réttaferð Steini á Hóli var 6 ára, og nú átti hann í fyrsta skipti að fara í rétt- irnar. Hann hafði hlakkað mikið til þess og nú var sá langþráði dagur runninn upp meö sólskini, alveg eins og átti að vera, tii þess að Steini mætti fara 'í réttirnar. Hann fór inn til mömmu sinnar til að vita, hvort það væri langt þangað til, að hann ætti að fara. Hún sagði, að Einar bróðir hans, sem var eldri, væri að sækja hestana. Nú kom Einar meö hestana, og bað hann Steina að halda Þegar Kalakaua lézt, tók systir hans, Liliuokalani, við völdum. liún geröist athafnasöm mjög og baröist fyrir nýrri stjórnarskrá fyrir eyjam- ar, sem aöeins leyfði innfæddum mönnum atkvæðisrétt. En eftir skamma stund var henni steypt af stóli og borgararnir mynduðu bráða- birgöastjórn með Sandford B. Dole í forsæti, en hann var afkomandi eins trúboðanna, sem áður er getið. Litlu síðar, eða 1898, tóku Bandarík- in að sér stjórn eyjarína. Fyrir nokkrum árum var tekið mjög að óttast, að hinn uppruna- legi þjóðflokkur eyjanna myndi deyja út, því svo ört fækkaði honum. Þá var það ráö tekið að mikill hluti eyjunni Molokai var fenginn þjóð- flokkinum í hendur. Lán voru veitt meö vægum borgunarskilmálum til þeirra, sem stofna vildu heimili. Þessu var tekið hið bezta og nú dafnar þjóðflokkurinn með ágætum í þá fyrir sig, meðan hann legði á þá; svo borðuðu þe'ir og kvöddu og fóru af stað. Segir nú ekki af ferðum þeirra, fyrr en þeir koma til réttarinnar. En þá varð Steini alveg forviöa af að sjá kindahópinn og fólkið, sumt innan um k'indurnar, en annað uppi á veggjunum, einkum kvenfólk og börn. Einar spretti af hestunum og sleppti þeim, en Steini fór að klifra upp á vegg. Hann ætlaði að finna pabba sinn. Hann kom auga á hann og flýtti sér að dyrunum, þar sem hann var að láta inn kind. Hann heilsaði pabba sínum. Pabbi hans sagði honum að vera á veggnum við dymar og horfa á kindurnar. „Ertu búinn að finna Lukku mína?” spuröi Steini. „Nei”, anzaði pabbi hans. Svo fór hann, en Steini sat á veggnum. Steini beið og beið eft'ir pabba sín- um, en ekki kom hann, þá datt Steina í hug að leita sjálfur að Lukku, og svo stökk hann af veggn- um ofan í réttina og lagði síðan af stað. Honum fannst harm vera lítill í samanburði við kindurnar, en ekki hætti hann við að leita að Lukku. Steini var nú kominn í miðja rétt- ina. Þá komu á móti honum tveir stórir hrútar með gríðarstór hom. Þeir gerðu sig líklega til að stanga hann. Steini var nærri dottinn út af, af hræðslu, þegar hann sá hrútana, og nú datt hann á rasslnn. Nú var kai’lmennskan aö þrotum komin og Steini fór að orga. En til állrar ham- ingju kom pabbi hans og hjálpaöi honum, og fór hann með Lukku og Steina að dyrunum. Steini sat á veggnum, þangað til pabbi hans UNCA fSLAND 89

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.