Unga Ísland - 01.06.1942, Side 14

Unga Ísland - 01.06.1942, Side 14
Plœging á Filipseyjwn. Sþólateiþning. trúarfullir og lifðu í stöðugum ótta við margskonar anda. En eftir dauöa Kamehamehas I. reis upp sterk alda gegn hjátrúnni. Árið 1820 komu nokkrir kristnir trú- boðar frá Nýja Englandi til eyjanna ásamt konum sínum og settust þar aö. Þeir höfðu oft heyrt hvalveiða- menn tala um eyjarnar og íbúa þeirra. En hvalveiðarar þessir höfðu oft komiö til eyjanna til aö afla sér eldsneytis. Á komandi árum varð sambandið milli Bandaríkjanna ög eyjanna stöðugt nánara. Innflytjend- ur tóku að streyma til Hawaii og orsakaöist það einnig af því, að trú- boöana vantaði verkafólk til að vinna að sykurframleiðslunni, sem þeir stofnsettu. Hinum innfæddu mönnum fór hratt fækkandi, svo aö nauðsyn var aö fá aðfluttan vinnu- kraft. Fyrstu innflytjendurnir komu frá Kína og Japan. Ætt. Kameha- meha dó út meö Kamehameha V. Þá tók viö ríki maður, sem fékk konungsnafnið Kalakaua. Hann ferð- aöist til Bandaríkjanna og gekk frá samningum við stjórnina þar, um að tollur á framleiösluvörum eyjanna yröi afnuminn í Bandaríkjunum gegn samskonar friðindum og afnot- um af Pearl Harbor. Þjóðaríþrótt á Hawaii. Maðurinn stendur á litlum'-planlia eða jjöl og heldur í snúru, sem jest er ajtan í mótorbát. Maðurinn, sem myndin er aj, heitir Kahanamoþu, hann tóh þátt í Olympiulei\unum árið 1920 og VarS sigurvegari í sundi. 88 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.