Unga Ísland - 01.06.1942, Side 11

Unga Ísland - 01.06.1942, Side 11
TVÖ KVÆÐI Rís þú sól Rís þú sól úr dimmu djúpi, dagur fyrir stafni er, upp á háan himinboga hraöa ferð gegn stjamaher. Lýstu og skín meö. -skærum ljóma skín og sýndu guðs míns verk. Leystu jörð úr dauðans dróma. Dagsins sól, þín hönd er sterk. Ljósið sigri, ljósið ríki, lífsins kraftur deyði nótt, dagur rísi úr dimmu húmi, dauöans afl nú sigrist skjótt. Sólarljós nú sendu geisla sárum mönnum lífsins stríðs. Lát öllum hitna um hjartarætur. Helga drottni blessun lýðs. Sof þú Sofðu meöan dagsins ljósiö dvínar. Dökkir skuggar læðast hljótt um grund, sVífa í leynum sorgir næturinnar á svörtum vængjum hverja húmsins stund. \ Sofðu unz af sólu birtir aftur og sendir geisla um drungahaldna jörö og’ að nýju lífsins kynngikraftur klæðir blómum visin móabörð. Högni Egilsson (11 ára) Suðureyri við Súgandafjörð. 85 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.