Unga Ísland - 01.06.1942, Blaðsíða 11

Unga Ísland - 01.06.1942, Blaðsíða 11
TVÖ KVÆÐI Rís þú sól Rís þú sól úr dimmu djúpi, dagur fyrir stafni er, upp á háan himinboga hraöa ferð gegn stjamaher. Lýstu og skín meö. -skærum ljóma skín og sýndu guðs míns verk. Leystu jörð úr dauðans dróma. Dagsins sól, þín hönd er sterk. Ljósið sigri, ljósið ríki, lífsins kraftur deyði nótt, dagur rísi úr dimmu húmi, dauöans afl nú sigrist skjótt. Sólarljós nú sendu geisla sárum mönnum lífsins stríðs. Lát öllum hitna um hjartarætur. Helga drottni blessun lýðs. Sof þú Sofðu meöan dagsins ljósiö dvínar. Dökkir skuggar læðast hljótt um grund, sVífa í leynum sorgir næturinnar á svörtum vængjum hverja húmsins stund. \ Sofðu unz af sólu birtir aftur og sendir geisla um drungahaldna jörö og’ að nýju lífsins kynngikraftur klæðir blómum visin móabörð. Högni Egilsson (11 ára) Suðureyri við Súgandafjörð. 85 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.