Alþýðublaðið - 30.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1924, Blaðsíða 1
ýðublaði c*i^.*:j.tf" C^efia €kt af Al|>^Oqfloklfnnro *.~-3L *..-."*'«* 'Jfc 1924 Miðvlkudaglnn 30. janúar. 24. töiubkð. Erlend símskeytL Lundúnum í fyrri nótt, PB. Járnbrautaryerkfalliö. Skömmu eftir kl. 9 í gætkveldi fór Bromley formaður f ramkvæmda- nefndar verkfallsmanna ásamt þrem- ur mönnum öðrum úr nefndinni í mesta fiýti frá skrifstotum nefnd- arinnar, og var förinni að þ«, er virðist, heitið á einhvern leyni- legan stað til þess að fmna þar að máli iorstjóra járnbrautartélag- anna; Varþetta talinn fyrirboði þess, að tekist hefði að ráða fram ur vandkvæðum þeim, sem verið hafa á samkomulagi milli aðiljanna að nokkru leyti. Samkvæmt oið- rómi, sem ekki heflr tekisfc að fá sannanir fyiir, þykir sennilegt, að samkomulag komist á í nótt. Lundúnum í gærmorgun. , Deilnnni lokið. Samkomuiag hefir komist á um deilu þá, er olli jámbrautarverk- fallinu enska, og er því nú lokið. Reuter. Kböfn, 29. jan. Brezka stjórnin og Frakkár. Frá París er símað: Blaðið >Quotidien<, sem er í andstöðu- flokki frönsku stjórnarinnar,s heflr birt mjög athyglisvert viðtal við Ramsay MacDonald forsætisráð- herra. Kemur hann þar fram með margar og miklar aðflnslur við stefnu stjórnarinnar frönsku í ut- anrikismálum og segir, að hún sé ensku þjóðinni svo ógeðfeld, að stjórn Bretlands só nú að hugleiða í fylstu alvöru, hvort Bretar verði ekki að neyðast til að taka upp nýjar varrúðairráðstafanir í her- málum og leita sér bandalags við aðrar þjóðir í stað Prakka. Ummæli MacDonalds í viðtali þessu hafa komið mjög óþægilega við franska stjórnmálamenn og vakið mikla eftirtekt í þeirra Hóp. V, M. F. Dapshrfin, \""r Aðalfundur féíagsins verður haldinn miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 7% í Iðnó. Ðagskrá samkvæmt lögumfélagsins. — Féiagar, fjölmennið! Sýnið skfrteini við innganginn! St|ós?nln. Kvöldskemtun heldur st. Skjaldhreið föstudaginn 1. febr. i G.-T.-húsinu, er hefst kl. 9 siðd. Húslð opnað kl. 8Va> Skemíískrá; 1. Gamanleikur: >Happið< eftir Pál Árdaí. 2. Þýzka híjómsveitin (Kammertrio: hr. Fr. Peppermuller: fiðla, hr. E. Schacht: piano, hr. P. Plenge: Cello), 3. Sungnar nýjar gamanvísur. 4 Gamanleikur: >Plperm:in f klípu< (þýtt úr ensku). Aðgongumiðar verða seidir i G.-T.-húsinu frá kl. 1 á föstudag og kosta kr. 2,00. — Samkoman er einungis fyrir tempiára og gesti þeirra. Gngnbyltíaganienn handteknlr Frá Stokkhólmi er BÍmað: Ráö- sfcjórnin í Rússlandi hefir látið handtaka ýmsa heldri ménn úr flokki baptista í RÚBslandi, ög eru þeir sakaðir um að styðja að gagnbyltingu í Rússlandi. ' Seðlafalsarar í Beriín. Lögreglan í Berlín heflr tekið fasta 170 seðlafaísara. Hafa þeir geflð Ut falska dollara-seðla og komið þeim í umferð, svo að þús- undum skiftir. Lundúnum 30. jan. Samkomnlagið við Járnbrant- ar verk fall smennina. í sáttagerðinni um verkfalls- málið heflr það oiðið að samkomu- lagi, að ákvæði þau um kaupgjald, sem nýiega voru sett af gerðar- dómi, skuli haldasH:, en þó skuli veitt undanþága frá þeim ákvæð- um nokkrum lestarstjórum og kyndurum, sem hafa orðið sér- stakiega illa úti með kaup vegna ákvæða gerðardómsins. Bviist er við, að allar járnbraut- arlestir komist aftur af stað í dag og samgöngurnar komist þá í sama lag eins og var fyrir verk- fallið. Hafnarverkfall í aðsigl. Framkvæmdarstjórn ílutninga- verkamanna hefir samþykt að lýsa yflr verkfalli hjá öllum hafn- arverkamönnum í Bretlandi 16. febrúar, ef kröfum þeirra um hækkað kaup fáist ekki framgengt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.