Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Page 34
32 Félagsmál VFÍ/TFÍ
VFÍ, og Páll Á. Jónsson, formaður TFÍ. Umræðustjóri var Guðrún Pétursdóttir, forstöðu-
maður Sjávarútvegsstofnunar HI.
Samlokufundur 11. apríl: Stjórnlaus tölvuvæðing? 10-20 milljarðar árlega. Gestur
fundarins var Marinó Njálsson.
Ráðstefna 18. apríl: Framtíð iðnaðar á Islandi. Ráðstefnan var haldin í samvinnu við
Samtök iðnaðarins og iðnaðarráðuneytið. Ráðstefnustjóri var Páll Kr. Pálsson, hjá Sól hf.
Móttaka 31. maí: Utgáfudagur Verkfræðingatals. Heiðursgestur var þáverandi forseti
Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir.
Gróðursetning við Verkfræðingahús, 1. júní 1996. Tré og runnar voru gróðursett á lóð
Verkfræðingahúss.
Samlokufundur 3. október: Raforkuframleiðsla/Raforkuverð. Gestur fundarins var
Edvard G. Guðnason.
Elling raungreinakennslu í framhaldsskólum á íslandi 31. október. Kynningar- og
umræðufundur um greinargerð MVFI.
Samlokufundur 7. nóvember: Hvað þarf til að kjörin batni? Launamál og launaþró-
un. Gestur fundarins var Þórarinn V. Þórarinsson, Vinnuveitendasambandi Islands.
Námskeið 11. nóvember: Að eiga samskipti við fjölmiðla. Leiðbeinandi var Sigrún
Stefánsdóttir lektor.
Opið hús 14. nóvember: Erindi um Vínlandsferðir. Gestur var Páll Bergþórsson veður-
fræðingur.
Þemakvöld kynningarnefndar 27. nóvember: Hagnýting Internetsins. Gestir voru Jón
S. Möller og Þorgeir S. Helgason frá Línuhönnun.
Samlokufundur 5. desember: Skeiðarárhlaup. Iíorgar sig að endurbyggja mannvirkin
á sandinum? Gestur fundarins var Gylfi Ástbjartsson verkfræðingur.
Málþing 10. desember: Menntun til framtíðar. Málþingið var haldið í samvinnu Mennta-
málanefndar VFI og Félags raungreinakennara.
Jólaglögg 20. desember: Gestir voru stjórn og starfsfólk VFÍ, TFÍ, FRV, SV og LVFÍ.
Á árinu 1997:
Samlokufundur 9. janúar: Magnesíumverksmiðja á Reykjanesi. Gestur var Júlíus
Jónsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Suðurnesja.
85 ára afmæli og árshóf VFI 1. febrúar, að Hótel Sögu. Heiðursgestir voru Össur Skarp-
héðinsson og Árný Sveinbjörnsdóttir. Dr. Jóhannes Nordal, fyrrverandi stjórnarformaður
Landsvirkjunar, og Jóhannes Zoéga, fyrrverandi hitaveitustjóri, voru gerðir að nýjum
heiðursfélögum í VFÍ.
Samlokufundur 6. febrúar: Stóriðja — Umhverfismál. Gestur var Stefán Thors, skipu-
lagsstjóri ríkisins.
Kynningarfundur VFI, 6. febrúar: Verkfræðideild Háskóla íslands var boðið sem gestum.