Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Qupperneq 97
1.2.4 Stjórn, nefndir og ráð TFÍ
starfsárið 1996-1997
Aðalstjórn TFÍ: Páll Á. Jónsson formaður, Jóhannes Benediktsson varaformaður, Sigurður
Grímsson ritari, Charles Magnússon og Sigurður Sigurðarson meðstjórnendur, Bergþór Þor-
móðsson, fulltrúi KTFÍ og Eiríkur Rósberg, fulltrúi STFÍ.
Félagslegir skoðunarmenn reikninga: Daði Ágústsson og Hreinn Jónasson.
Reikningslegur endurskoðandi TFI: Kristinn Gestsson löggiltur endurskoðandi.
Skrifstofa TFÍ: Arnbjörg Edda Guðbjörnsdóttir framkvæmdastjóri, Guðríður Ó. Magnús-
dóttir bókari og Auður H. Hafsteinsdóttir skrifstofustúlka.
Fastanefndir TFÍ
Endurnienntunarnefnd TFI: Nicolai Jónasson formaður, Sigurður Grímsson, Stefán Þór
Ragnarsson, Hafliði Richard Jónsson, Sigurgeir Þórarinsson og Brandur Hermannsson. Af
persónulegum ástæðum hættu eftirtaldir í nefndinni: Bjarni Thoroddsen og Gunnar Þór
Gunnarsson.
Menntunarnefnd TFI: Páll Á. Jónsson formaður, Jóhannes Benediktsson (varamaður),
Jónas Guðlaugsson, Freyr Jóhannesson og Sæbjörn Kristjánsson.
Löggildingarnefnd TFÍ: Sigurður Sigurðarson, RTFÍ, formaður, Ragnar G. Gunnarsson,
BTFÍ, og Guðfinnur G. Johnsen, ReTFÍ.
Útgáfunefnd TFÍ OG VFÍ: Guðmundur R. Jónsson VFÍ, formaður, Ragnar Ragnarsson
VFÍ, ritstjóri Árbókar, og Charles Magnússon, TFÍ.
Ritnefnd verktækni: Birgir Jónsson. VFI, ritstjóri Verktækni, Charles Magnússon, TFÍ,
Guðmundur R. Jónsson, VFI og Árni Geir Sigurðsson, SV.
Oldungaráð TFI: Páll Á. Jónsson formaður, Sveinn Frímannsson, Daði Ágústsson, Jóhann-
es Benediktsson, Eiríkur K. Þorbjörnsson og Gunnar Sæmundsson.
Deildir TFÍ
Kjarafélag tæknifræðinga — KTFÍ: Stefán Þór Ragnarsson formaður, Bergþór Þormóðs-
son, Haraldur Sigursteinsson, Kristinn Alexandersson og Kristinn Á. Kristinsson meðstjórn-
andi, Ingvar Baldursson, Henry Þór Gránz ritari, Helgi Baldvinsson og Óli Jón Hertervig
varamenn, Brandur B. Hermannsson og Guðjón H. Árnason endurskoðendur, til vara Garðar
Briem.
Vísinda- og starfsmenntunarsjóður: Haraldur Sigursteinsson og Jóhannes Benediktsson.