Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Síða 99
Stjórn, nefndir og ráð TFI starfsárið 1996-1997 97
Steinþórsson, rektor Tækniskóla íslands, Þorsteinn Helgason, HÍ, og Björn Kristinsson,
deildarforseti verkfræðideildar Hi.
Viðurkenning lokaverkefna við TÍ (nemar): Páll Á. Jónsson formaður, Jóhannes Bene-
diktsson (varamaður), Magnús Matthíasson lektor (fulltrúi TFI), Davíð Lúðvíksson og Guð-
mundur Ásmundsson (varamaður).
Starfsheiti tæknimanna — breyting á lögum nr. 62/1986: Páll Á. Jónsson, TFÍ, Vífill
Oddsson, VFÍ, og Jakob Líndal, AÍ.
Skipulags og byggingarlög TFÍ /VFÍ: Páll Á. Pálsson, TFÍ, Pétur Stefánsson, VFÍ. og Egill
Skúli Ingibergsson, VFI.
Endurskoðun 12. gr. byggingarlaga: Páll Ásgeir Pálsson TFÍ, Pétur Stefánsson VFI og
Rúnar G. Sigmarsson VFI.
Byggingarlög nr. 92/1996 - endurskoðun bráðabirgðaákvæðis: Páll Á. Pálsson, TFÍ og
Egill Skúli Ingibergsson, VFI.
Samþykktir um lagnir: Karl Ómar Jónsson VFÍ, formaður, Karl Rosenkjær TFÍ og Sigur-
geir Þórarinsson FRV.
Löggilding raflagna — eftirlit og eftirrekstur: Hannes Siggason TFI og Snæbjörn
Jónsson VFI.
íslensk iðnaðarframleiðsla í byggingariðnaði — samstarfsnefnd fyrrv. borgarstjóra,
VFÍ, TFÍ, AÍ o.fl.: Jóhannes Benediktsson TFÍ og Vífill Oddsson VFÍ.
Byggingarfulltrúaembættin: Jóhannes Benediktsson TFÍ, Vífill Oddsson VFI og Sigurður
Harðarson AI.
Málefni byggingariðnaðarins: Reynir Valbergsson TFI og Vífill Oddsson VFI.
Viðhald húsa í byggingariðnaði: Jóhannes Benediktsson, TFI, og Karl Óntar Jónsson.VFI.
Gæðaráð byggingariðnaðarins: Jóhannes Benediktsson.
Lagnafélag íslands — fulltrúi TFÍ í dómnefnd: Guðmundur Hjálmarsson.
Norrænn byggingadagur: Jóhannes Benediktsson.
Staðlaráð Islands: Hreinn Jónasson og Einar H. Jónsson.
Byggingarstaðlaráð: Ragnar Georg Gunnarsson og Jóhannes Benediktsson.
Hagsmunafélög
Lífeyrissjóður TFÍ: Bergsteinn Gunnarsson, formaður, Páll Á. Pálsson, varaformaður,
Bolli Magnússon, ritari, Eiríkur Þorbjörnsson og Ólafur Wernersson meðstjórnendur, Guð-
mundur Hjálmarsson og Gunnlaugur Helgason varamenn, Friðrik Alexandersson og Ólafur
Jónsson endurskoðendur.