Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Page 223

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Page 223
Landsvirkjun 221 fossstöðvar ásamt tilheyrandi lyftubúnaði. Ennfremur var lokið við að sandblása og mála vatnsvegi véla Irafossstöðvar og Steingrímsstöðvar og endurbótum lauk á hverfli og ral'al vélar l í Steingrímsstöð. Lokið var samsetningu og uppsetningu á nýjum endabúnaði fyrir alla rafala stöðvanna, smíði á nýjum vélaspenni fyrir Steingrímsstöð og 220/132 kV milli- sambandsspenni fyrir Irafossstöð. Settur var upp og tengdur nýr vélaspennir fyrir Ljósafoss- stöð. Lokið var lengingu á vesturenda Ljósafossstöðvar sem eykur styrk stöðvarhússins í jarðskjálftum og gengið frá nýju svæði fyrir aflspenna stöðvarinnar. Ennfremur var lokið viðgerðum á aðrennslisgöngum og jöfnunarþró Steingrímsstöðvar. Unnið var að undirbúningi aflaukningar Búrfellsstöðvar, en í ársbyrjun voru gerðir verk- samningar við ýmsa framleiðendur um endurnýjun vatnshjóla, snúðvefja rafala, gangráða og 60 kV aflspennis. Vinna við uppsetningu þessa búnaðar var boðin út og samið við verktaka er hóf störf um miðjan nóvember. Endurnýjun vatnshjólanna í hverflum virkjunarinnar hófst 1997 en þeir eru sex að tölu. Hin nýju hjól skila betri nýtingu og auknu vatnsmagni í gegn- um vélar stöðvarinnar og við það eykst afl hennar úr 210 í 270 MW. Verður þessu verki lokið á árinu 1998. Sumarið 1996 var inntakslón stöðvarinnar jafnframt dýpkað og undirbúin stór- viðgerð á inntaksristum sem ljúka þarf áður en álag eykst vegna stækkunar ISAL. Ákveðið var að ljúka Kröfluvirkjun með uppsetningu á vél 2 og voru þess vegna hafnar boranir á svæðinu að nýju. Lokið var borun á tveimur holum til öflunar lágþrýstigufu auk viðgerðar á gamalli borholu. Vélsuða á eimsvala og uppsetning vélasamstæðunnar með til- heyrandi pípulögnum var boðin út og framkvæmdir hófust. Einnig var boðinn út og gerður verksamningur vegna nauðsynlegra viðgerða á tveimur hverfilhjólum og stýriblaðakrönsum fyrir vélasamstæður stöðvarinnar. Blöndustíila og yfirfallið úr Blöndulóni voru hækkuð um tæpa fjóra metra til þess að auka nýtanlegt lónrými úr 220 Gl í 400 G1 og lauk framkvæmdum í byrjun vetrar en við það stækkaði mesta flatarmál lónsins úr 42 km- í um 58 km2. Einnig var framburður hreinsaður úr frárennslisskurði Blöndustöðvar og ráðstafanir gerðar til þess að hindra frekari framburð í hann. Fyrir rúmum áratug voru nokkrar kvíslar sem runnu í efri hluta Þjórsár að austanverðu stíflaðar og vatninu úr þeim veitt um skurði og náttúrulega farvegi í Þórisvatnsmiðlun. Þetta verk var unnið í fjórum áföngum, en eftir stóð fimmti og síðasti áfangi Kvíslaveitu sem felst í að veita efstu kvísl Þjórsár austan Hofsjökuls sömu leið. Framkvæmdir við þennan áfanga hófust vorið 1996 og var um 70% verksins lokið á árinu. Með bráðabirgðastíflu í hluta Þjórsárfarvegar tókst að veita ánni í Kvíslaveitu síðla hausts eða um ári fyrr en upphaflega var áætlað. Verkinu lauk að fullu haustið 1997. Boðinn var út og gerður verksamningur vegna framleiðslu og uppsetningar á 220 kV rað- þétti í Búrfellslínu 3B sem reistur verður undir línunni á Sandskeiði auk fimm 132 kV og tveggja 11 kV samsíðaþétta sem reistir verða í aðveitustöðvunum á Geithálsi og Hamranesi. Samanlagt afl þessara samsíðaþétta verður 151 MVAr og auka þeir flutningsgetu háspennu- lína til höfuðborgarsvæðisins. Ennfremur var gerður samningur um framleiðslu og uppseln- ingu á 132 kV rofabúnaði í tengivirkinu í Hamranesi vegna samsíðaþéttanna. Lokið var úttekt vegna nauðsynlegra breytinga á varnarbúnaði 220 kV og 132 kV flutningskerfanna vegna þéttavirkjanna. Gengið var frá samningi um framleiðslu, uppsetningu og breytingar á varnarbúnaði aðveitustöðvanna á Brennimel, Geithálsi og Hantranesi auk Búrfellsstöðvar, Hrauneyjafossstöðvar og Irafossstöðvar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360
Page 361
Page 362
Page 363
Page 364
Page 365
Page 366
Page 367
Page 368
Page 369
Page 370
Page 371
Page 372
Page 373
Page 374
Page 375
Page 376
Page 377
Page 378
Page 379
Page 380

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.