Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Blaðsíða 278
276 Árbók VFÍ/TFÍ 1996/97
Líkan sem lýsir heildarrennsli í hitaveitukerfi þarf að taka tillit til beggja þátta, þ.e.
notkunar sem er óháð veðri og notkunar til upphitunar. Sá hluti líkansins sem snýr að upp-
hituninni er síðan nýttur beint til að mynda kvikan jafngildisútihita. Því skiptir miklu máli
að líkanið sé gott.
Aðferðin við að finna kvikan jafngildisútihita má skipta í eftirfarandi fjögur þrep:
Þrep I. Fundið kvikt líkan sem lýsir rennsli í hitaveitukerfi.
Líkanið, í sinni einföldustu mynd, getur verið á forminu
A(q-x)m(t)=mk(t)+mh(t)+e{t) (1)
þar sem mk (t) og mh (t) tákna annars vegar notkun óháða veðri (kranavatn) á degi t og hins
vegar notkun til upphitunar á degi t. e(t) er skekkja líkansins. A(q~l) er margliða á forminu
A(q~l)=\+alq~]+... +anq~"
þar sem q~' er hliðrunarvirki, þ.a. q~' m(t) = m(t-l), q~s m(t) = m(t -s) osfrv. (a,.. eru
stikar margliðunnar.
í ljós kemur að gott líkan fyrir mk(t) er eftirfarandi
mk(t) = acos(2tn / 365) + b sin(2m / 365) + cl(t) + d (2)
þar sem a cos(2/7t / 365) +b sin(2m / 365) lýsa mögulegri árssveiflu. d er fasti og I(t) er
svokallað vísisfall sem er einn á virkum dögum en núll um helgar.
Til þess að lýsa mAt) er notað líkanið
mh(t) = Bx(q~')h(t) + B2(q-')v(t) + B3(q~')s(t)
þar sem h(t) er meðalútihiti, v(/) er meðalvindhraði og s(t) er fjöldi sólskinsstunda á
sólarhring. Bf,q-'), i = 1,2,3 eru margliður á forminu
H<rx) = b0J + b\Æx + •■• +bnuÆmi
og {b0i, .... bmjj}, i = 1, 2, 3 eru stikar margliðanna.
Þrep II. Fundinn stöðugur jafngildisútihiti
Út frá líkaninu (jafna (3)) fæst það sem kallað er stöðugur jafngildisútihiti, þ.e.
he(t) = h(t) + ^2Í}lv(t) + Mll.,■(,)
S,(1) B,(l)
þar sem
B2 (1) / fi,(l) = (b0,2 + b\,2 +•••+ bm2,2) ^ ^b0,\ +^1,1 +•••+ b,tt\,\)
B3 (1) / Bx( 1) = (b03 + bl 3 +...+ bm3 3) / (b0 l + b, , +...+ bml j)
Þrep III. Fundið kvikt líkan með hc(t) sem eina veðurháða innmerkið
Líkanið gefið með jöfnum (1), (2) (3) og (4) er nú ritað sem
A(q-')m(t) = B(q-')he(t) + mk ((t) + e(t).
(5)