Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Page 284
282 Árbók VFÍ/TFÍ 1996/97
due to the rapid quality deterioration in the raw material. A wrong decision can be very
cosly; in a single day an average freezing plant may have lost up to one million IKR if the
chosen fillet cutting patterns do not suit the material at hand.
The optimisation model presented in this paper can help production managers in fish
processing make sounder decisions when faced with problems such as:
• Which products are best suited to a certain size of fillets?
• Which fillet sizes are ideal for a certain product, and what would be the correspond-
ing sizes of fish?
• According to which pattern should fillets be cut into portions, in order to maximize
product yield, throughput and value?
• How should the material be size-graded and how should individual size-grades be
processed, to achieve a feasible production plan which yields a desired product mix
and maximizes total production value?
These problems were addressed along three main lines. Firstly, by the development of pred-
ictive models of the relationship between whole cod and cod fíllets. Secondly, by the
development of an optimisation model that helps maximize the production net-value by sug-
gesting a combination of processes (cutting patterns, etc.) that suits the available raw mater-
ial and results in an acceptable product mix. This model is the main subject of our paper.
Finally, by the development of a simple and user-friendly decision support software that
makes these theoretical models simple and effícient to use.
Samantekt
Hér verður greint í stuttu máli frá bestunarlíkani, sem þróað hefur verið til notkunar við
vinnslustjórnun í bitavinnslu, eðli bitavinnslu og þeirri ákvarðanatöku sem slíkri vinnslu
fylgir, og loks frumgerð hugbúnaðar sem gerir vinnslustjóra auðvelt að nýta sér bestun við
daglega vinnslustjórnun í bitavinnslu.
Efni greinarinnar er byggt á niðurstöðum rannsóknarverkefnis, sem hafði það að mark-
miði að stuðla að betri og öruggari ákvarðanatöku við vinnslustjórnun í fiskvinnslu, með sér-
stakri áherslu á að hámarka verðmæti afurða í bitavinnslu þorsks í landi. Vonast er til þess
að niðurstöður þess muni meðal annars auðvelda vinnslustjórum frystihúsa sem stunda bita-
vinnslu að leita svara við eftirtöldum spurningum:
• Hvaða afurðir hæfa tiltekinni stærð af fíökum?
• Hvaða stærð fíaka hentar tiltekinni afurð og úr hve stórum físki nást þau?
• Hvernig skal skera flökin niður ef hámarka á nýtingu, afköst og verðmæti?
• Hvernig skal ráðstafa hverju stærðarbili fyrirliggjandi hráefnis í vinnsluleiðir þannig
að vinnslan í heild gefi af sér rétta samsetningu afurða, hún verði þægileg í fram-
kvæmd og verðmæti hennar verði í hámarki?
Leitast var við að svara þessurn spurningum eftir þremur leiðum; í fyrsta lagi með smíði
líkana sem tengja saman eiginleika heils þorsks og þorskflaka, þá með þróun bestunarlíkans