Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Síða 308
306 Árbók VFÍÍTFÍ 1996/97
Þrjár gerðir rennslislangæis
Oft er langæislína Junges notuð sem langæislína afls í virkjunarhönnun
J(x) = 1 - (1 - ?iF2) x^1' (16)
Þessi langæislína er einnar breytu dreifing. Meðaltalið er XF samkvæmt skilgreiningu og
hágildið einnig. Lággildið (kemur fram við x = 1) er XF2. í töflu 1 hér að neðan eru rennslis-
langæisstuðlar og betastuðlar gefnir fyrir rennslislangæi Junges.
Betastuðullinn er mjög háður langæinu. Því meir sem keyrt er á fullum afköstum því hærri
verður beta. Við stöðuga keyrslu á fullum afköstum nær A,R hæstu gildi en í þessu eina
álagstilfelli er ?iR = A,F óháð falltapi. Því nær sem keyrt er meðalrennsli. því lægri verður
beta, minnst XR3, sem er lægsta gildið sem beta getur tekið.
Mynd 1 Falltöp og betastuðlar fyrir þrenns konar langœislínur álags, X,F = 0,62
Tafla 1 Alagsstuðull rennslis í rennslislangæi Junges
AH/H Xf 0,30 0,35 0,40 0,45 0,50 0,55 0,60 0,65 0,70 0,75 0,80 0,85 0,90 0,95
0,29 0,34 0,39 0,43 0,48 0,53 0,58 0,63 0,68 0,73 0,79 0,84 0,89 0,94
0,05 p ,052 ,073 ,098 ,127 ,162 ,201 ,247 ,299 ,359 ,429 ,51 1 ,605 ,716 ,846
Xr 0,28 0,32 0,37 0,42 0,46 0,51 0,56 0,61 0,66 0,72 0,77 0,82 0,88 0,94
0,1 p ,047 ,066 ,088 ,115 ,147 ,184 ,226 ,276 ,334 ,402 ,481 ,576 ,690 ,828
Xr 0,26 0,31 0,35 0,40 0,44 0,49 0,54 0,59 0,64 0,69 0,75 0,80 0,86 0,93
0,15 p ,041 ,058 ,078 ,103 ,132 ,165 ,205 ,251 ,306 ,370 ,447 ,541 ,656 ,803
0,25 0,29 0,33 0,38 0,42 0,47 0,52 0,56 0,61 0,67 0,72 0,78 0,84 0,91
0,2 p ,036 ,051 ,068 ,090 ,116 ,146 ,182 ,224 ,274 ,334 ,407 ,498 ,613 ,768
X.R 0,23 0,27 0,31 0,36 0,40 0,44 0,49 0,54 0,59 0,64 0,69 0,75 0,81 0,89
0,25 P ,031 ,043 ,059 ,077 ,100 ,126 ,158 ,195 ,240 ,294 ,361 ,446 ,557 ,716
Tilsvarandi töflu og töflu 1 má gera fyrir hvaða gerð langæislínu sem vera skal. Með notkun
slíkrar töflu verður virkjunarhönnun mun auðveldari.
Mynd 1 sýnir 3 gerðir rennslislangæis fyrir álagsstuðul afls A,F = 0,62 sem svarar til 5432
stunda nýtingartíma. Fyrst er h'na Junges, en í töflu I má sjá þ- gildi og A,R- gikli samsvar-