Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Síða 309
Aflhönnun vatnsorkuvera á forstigum hönnunar 307
andi þekktum ÁF- gildum og hulfallslegum falltöpum. Þá jöfn keyrsla á mesta rennsli, eb við
þær aðstæður er J(x) = B(x) = I allan þann tíma sem orkuframleiðsla stendur, en á rnynd 1
eru það 5432 tímar sem áður segir. Síðan er jöfn keyrsla á meðalrennsli, við þær aðstæður
reiknast [J = beint út úr (12) því Q(t) breytist ekki. Hér er A.R háður falltöpum samkvæmt
(13) þegar búið er að setja þ = ?lf3 inn.
Dæmi um notkun á töflu 1
Virkjun er með 90 m3/s virkjað meðalrennsli, verg fallhæð 105 metrar. Nýtingartími
markaðar er 6500 stundir og hlutfallsleg falltöp eru áætluð samkvæmt virkjunarlíkani OS
(Loftur Þorsteinsson 1985) 20 %, nýtni hverfla og rafbúnaðar 0,92. Nú fæst
XF = 6500/8760 = 0,742; A,R = 0,66 (3 = 0,322 (úr töflu 1)
Qv = 90/0,66 = 136,4 m3/s Fv = 0,92 0,8 9,81 105 136,4/1000 = 103,4 MW
E = 103,4 6500/1000 = 672 GWh/ári
E = 0,92 (1-0,2 0,322/0,66) 9,819,81 90 105 8,76 = 674 GWh/ári
Eins og sjá má er dálítill munur á orkuvinnslutölunum vegna þess að tafla 1 er aðeins með
2 og 3 gilda aukastafi og síðan er brúað línulega á milli gilda.
Næst eru hannaðir vatnsvegir fyrir Qv = 136,4 m3/s. Þá er hugsanlegt að falltap reynist
15% í stað þeirra 20 sem giskað var á í upphafi með aðstoð virkjunarlíkansins. Nú má endur-
taka reikningana.
A,F = 6500/8760 = 0,742; ZiR = 0,68 (3 = 0,358 (úr töflu 1)
Qv = 90/0,68 = 132,4 m3/s Fv = 0,92 0,85 9,81 105 132,4/1000 = 106,6 MW
E = 106,6 6500/1000 = 693 GWh/ári
E = 0,92 (1 - 0,15 0,359/0,68) 9,819,81 90 105 8,76 = 688 GWh/ári
Eins og sjá má eru breytingar mjög litlar.
Ef til greina kemur að setja reiðuafl í virkjunina má setja upp stærri vélar en þarf orku-
vinnslunnar vegna. Með því að nota (17) og (18) (sjá næsta kafla) fæst stærð þess reiðuafls.
aB.=
3(1 -0,15X/3 0,15
= 1,17
cc„
\J3AH / H
= 1,49
max
Þetta þýðir að hægt er að fá allt að 17% reiðuafl með því að setja upp stærri vélar, en þegar
á að nota það þarf að hleypa 49% meira vatni í gegn vegna aukinna falltapa. Þessi mikla
vatnsþöif réttlætist ef reiðuaflsnotkunin er mjög lítil. Hins vegar þarf að gæta þess að hanna
stjórnbúnað fyrir rneiri vatnshraða en ef reiðuaflið er ekki byggl.
Áhrif reiöuafls
Oflast er reiðuafl tekið með á fyrstu stigum hönnunar. Taka ber tillit til þess við útreikning
á falltapi. Þar sem reiðuafl er ekki keyrt afl, þ.e.a.s. sá hluti aflsins sent er reiðuaflið þarf
ekki vatn nerna svo lítinn hluta af árinu að líta má svo á að engin orka framleiðist og tíminn
sem reiðuaflið er í gangi sé því fræðilega séð núll klukkustundir.