Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1997, Síða 338
336 Árbók VFÍ/TFÍ 1996/97
Mynd 3.1
Mynd 3.2
Mynd 3.3
Mynd 3.4
Mynd 3.1 Kcnnilangæislína fyrir einbýlishús: Mælitímabil 1. 8. 1989 til 31. 7. 1990;
Fjöldi notenda 26. Sumarorka 1. 996 kWh, vetrarorka 4.063 kWh, heildarorka 6.059 kWh.
Nýtingartími 772 h. Afltoppur 7,85 kW.
Mynd 3.2 Kennilangæislína fyrir raðhús: Mælitími 1. 8. 1989 til 31. 7. 1990; Fjöldi
notenda 35. Sumarorka 1.755 kWh, vetrarorka 3.334 kWh, heildarorka 5.089 kWh. Nýting-
artími 805 h. Afltoppur 6,32 kW.
Mynd 3.3 Kcnnilangæislína fyrir fjölbýlishús: Mælitími 1. 8. 1990; Fjöldi notenda 35.
Sumarorka 755 kWh, vetrarorka 1.414 kWh, heildarorka 2.189 kWh. Nýtingartími 473 h.
Afltoppur 4,63 kW.
Mynd 3.4. Kennilangæislína fyrir allar mælingar: Mælitímabil 1.8. 1989 til 31.7. 1990;
Fjöldi notenda 96. Sumarorka 1.463 kWh, vetrarorka 2.831 kWh, heildarorka 4.294 kWh.
Nýtingartími 702 h. Afltoppur 6,12 kW.
Tafla 3.1 Kennistærðir Notenda-hópur Atltoppur kWh Heildar- orka kWh Nýtingar- tími h Sumar- orka kWh Vetrar- orka kWh Vetrarorku- hlutfall %
Einbýlishús 7,85 6.059 772 1.996 4.063 67,1
Raðhús 6,32 5.089 805 1.775 3.334 65,5
íbúðir fjölb. 4,63 2.189 473 775 1.414 64,6
Allir 6,12 4.249 702 1.463 2.831 65,9
Tafla 3.2 sýnir heildarstærðirnar fyrir mæliflokkana. Hér er afltoppurinn hæsti samtíma-
toppur þess hóps, sem vísað er til. Einbýlishúsin 26 hafa t.d. verið með hæsta samlagaðan
topp 86,8 kW og nýtingartímann 1.815 h. Heildartoppur allra mælinga er 216,5 kW og
nýtingartíminn 1.904 h.
Tafla 3.2 Heildarstærðir Notenda-hópur Fjiildi Afltoppur heild kWh Nýtiní>ar- tími h Heildar- orka kWh Suniar- orka kWh Vetrar- orka kWh Vetrarorku- hlutfall %
Einbýlishús 26 86,8 1.815 157.549 51.901 105.648 67,1
Raðhús 35 99,5 1.790 178.099 61.425 116.674 65,5
íbúðir fjölb. 35 43,0 1.782 76.625 27.124 49.501 64,6
Allir 96 216,5 1.904 412.273 140.450 271.823 65,9