Til sjávar - 01.12.1999, Qupperneq 11

Til sjávar - 01.12.1999, Qupperneq 11
Skipastóllinn Stór skip út af skipaskrá - 26 skip í smíðum þar af 14 í Kína a. t: ■'alsverðar hreyfingar hafa verið á skipaskrá fyrstu 10 mánuði ársins. Nokkur Qölgun hefur orð- ið í flotanum en stærð hans, í brúttó- tonnum, hefur minnkað umtalsvert. Alls hefur 21 þilfarsskip verið tekið út af skipaskrá. Af þeim eru 6 skip yfir 1000 brúttótonn. Guðbjörg ÍS er þeirra stærst eða 2172 BT. Sjá nánar töflu um afskráð skip. Heildarbrúttótonnastærð skipa sem tekin hafa verið af skipaskrá nemur liðlega 16.500 BT. Fjöldi nýskráðra þilfarsskipa það sem af er árinu er talsvert meiri en afskráðra eða 52. Brúttótonnin sem bætast við flotann eru hins vegar aðeins tæplega 6.000 og því hefur þilfarsskipaflotinn minnkað um liðlega 10.000 BT. Af þessum 52 skipum mælast aðeins 4 yfir 1000 BT. Sunnubergið NS er þeirra stærst eða 1288 BT, sbr. listinn hér á eftir. Það sem af er árinu hefur opnum bátum fækkað um þrjá en aukning er í brúttótonnum eða um 500 BT, þar sem nýr prammi er kominn á skrá, Pétur mikli (497 BT). Alls hafa 16 bátar komið nýir inn á skipaskrá eða um 600 BT en 19 bátar hafa farið út eða um 80 BT. í lok janúar er von á nýrri Skrá yfir íslensk skip og báta skv. aðalskipaskrá þann 1. janúar 2000. í henni verður árið gert upp og borið saman við þróun fyrri ára. Gríðarleg aukning í nýsmíöum íslendinga í Kína, þar af eru 11 fiskiskip, 2 túnfískveiðiskip og eitt skelveiðiskip. Loks er eitt fiskiskip í smíðum í Póllandi. Meðalaldur íslenskra þilfarsftskiskipa um síðustu áramót var 21 ár og hefur þróunin verið heldur á hinn verri veg Ljósmyndari: Kristján Maack síðari ár. Nú horfir hins vegar öðruvísi við. Ekkert lát virðist vera á nýsmíðum. Auk þilfarsskipa er fjöldi opinna báta í smíðum innanlands. Fróðlegt verður að fylgjast með hvort þróunin verður áfram með þessum hætti á næstu árum. Yfirlit um skip yfir 1000 BT sem hafa verin tekin af skipaskrá jan. - nóv. 1999 Undanfarin ár hefur mátt telja nýsmíða- verkefni þilfarsskipa fyrir Islendinga á Dags. Sknr. Nafn Afdrif Stærð í BT fingrum annarrar handar. Á fjórum 03.03 2197 Örvar Skráður erlendis 1199 síðastliðnum árum, 1995-1998, voru 17.03 2212 Guðbjörg ÍS Leigt úr landi 2172 aðeins smíðuð 10 skip fyrir íslendinga, 5 17.03 2218 Snæfell Selt úr landi 1531 innanlands og jafn mörg erlendis. I 08.06 2276 Hersir Selt úr landi 1103 nóvember 1999 er hins vegar staðan sú að 29.09 2216 Húsvíkingur Selt úr landi 1924 alls 26 skip eru í smíðum fyrir Islendinga. 29.10 2249 Helga Selt úr landi 1951 Af þeim eru 19 skip í smíðum erlendis, 14 í Kína, 4 í Chile og 1 í Póllandi. í Yfirlit um frumskráð skip yfir íslenskum skipasmíðastöðvum er unnið að 7 nýsmíðaverkefnum. Aðeins eitt 1000 BTjan.-nóv. 1999 þeirra er alfarið smíðað hér en bolir 6 Dags. Sknr. Nafn Heimahöfn Stærð í BT skipa voru smíðaðir í Póllandi og lokið er 02.01 2334 Oli í Sandgerði Akranes 1103 við smíðina á Islandi. 08.04 2336 Sunnuberg Vopnaíjörður 1288 í Chile eru þrjú fiskiskip í smíðum og 09.04 2329 Sveinn Benediktsson Reyðarfjörður 1230 nýtt hafrannsóknaskip. Hvorki fleiri né 09.04 2363 Gullberg Vestmannaeyjar 1085 færri en 14 skip eru í smíðum fyrir 11

x

Til sjávar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.