Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 21

Neytendablaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 21
Könnunin leiðir í Ijós að ís- lenskir neytendur þurfa í flestum tilvikum að greiða miklu hœrra verð fyrir heimilis- og frístundatœkin en Þjóðverjar. fyrir kusu að kaupa sambærilegan lita- prentara vegna lítils verðmunar. Verðið á Bose-hljómtækjunum á sér skýringu f staðreynd sem kom í ljós í nýlegri könn- un á dýrum merkjavörum, þ.e. að álagn- ing á svokallaðar merkja- og lúxusvörur er yfirleitt ekki eins há á Islandi og er- lendis. Reyndar má segja með nokkurri vissu að því dýrari sem hluturinn er, þeim mun minni hlutfallslegur verð- munur er á honum hér og í Þýskalandi. Mesti Minnsti Meðal- Verðmunur munur munur tal Jaðartæki fyrir tölvur 43,4% 6,7% 22,0% Litasjónvörp 98.1% 35.5% 63.9% Myndbandstæki 117,0% 35,5% 65,6% I Upptökuvélar 41.9% 3.2% 24.1% Hljómtækjasamstæður 106,1% 26,5% 58,9% I Útvarpsmagnarar 122,5% 36.8% 59.6% Geislaspilarar 114,0% 23,2% 58,0% Ferðaútvörp/-geislaspilarar 95.3% 24.9% 51.9% Önnur hljómflutninqstæki 74,2% 14.2% 41,2% Myndavélar, 35 mm 102.5% 12.1% 49.5% Myndavélalinsur 55,7% 32,5% 46,1% I Filmur, 35 mm 170.0% 23.3% 96.4% Armbandsúr 94,5% 28,2% 61,4% Eldhústæki 69.5% 10.8% 44.2% Eldhúsáhöld 90,6% 12,3% 42,5% I Þvottavélar/þurrkarar 58.8% 20.8% 44.0% Ryksugur 58,4% 5,3% 34,3% I Önnur heimilistæki 98.2% 5.4% 38.9% Frístundaverkfæri 124,5% 31,5% 80,0% I Meðaltalsmunur 51,7% Vörur á svipuðu verði eða ódýrari á íslandi ísland Þýskaland Munur I Canon BJ-30 bleksprautuprentari 9.900 14.679 -32.6% Bose Acoustimass 5 Serie II hátalarar 59.900 84.276 -28,9% I Philips Wigo HC 04 hárklippur 5.690 6.243 i 00 co o o Sennheiser HD 545 heyrnartól 9.900 10.461 -5,4% I Fuji Fotonex 100 myndavél 11.990 12.612 o o CT) 7 Samsung WX-3220PP sjónvarp 89.000 189.726 -0,4% I Bose Lifestyle 12 samstæða 278.000 274.086 1.4% Rowenta DE 133 S straujárn 2.990 2.932 2,0% I Kenwood KM 210 DL hrærivél 25.900 25.266 2.5% Philips HS 660 rakvél 6.990 6.707 4,2% | Sennheiser RS8 heyrnartól 19.700 18.897 4.3% NEYTENDABLAЮ - Maí 1997 21

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.