Neytendablaðið - 01.09.1997, Blaðsíða 12
Markaðskönnun
Úr mörgu að velja
að er af nógu
að velja þegar
kaupa á barnabíl-
stól. Neytendablað-
ið hefur kannað
markaðinn.
Hverjir selja
stólana?
í flestum tilvikum selja
innflytjendur sjálfir
bamabflstólana beint til
neytenda. Britax-stól-
amir em seldir víða,
m.a. á bensínstöðvum
Essó, Olís og Shell, hjá
Hagkaupum og Bama-
heimum (sessur). Þrír
innflytjendur selja
stólana eingöngu í gegn-
um endursöluaðila. Allir
krakkar selja stóla sem
Hildur Pálsdóttir flytur
inn, stólar sem Ársel
flytur inn eru m.a. seldir
í Barnaheimum, Olavíu
og Olíver og Vörðunni
og stólar sem Engey
llytur inn eru m.a. seldir
í Hagkaup, Ólavíu og
Ólíver og Vörðunni.
Allir innflytjendur og
seljendur sem nefndir
eru hér eru á höfuðborg-
arsvæðinu nema Bama-
húsið sem er á Akureyri.
Flestir innflytjendur em
auk þess með umboðs-
menn víða úti á landi.
Minnt er á að verð á
sama stólnum getur ver-
ið mismunandi hjá selj-
endum.
Leiðbeiningar
Oft fylgja íslenskar leið-
beiningar með stólunum
og raunar er það eðlileg
krafa, enda um mikil-
vægan öryggisbúnað að
ræða. Ef ekki, gangtu úr
skugga um að það sé á
tungumáli sem þú skil-
ur. Neytendablaðið
hvetur kaupendur til að
kynna sér þær og hvern-
ig festa eigi stólnum í
bílinn og barninu í stól-
inn. Það er of algengt að
stólarnir séu rangt festir
og öryggið sem þeir
eiga að gefa því ekki
eins og til er ætlast.
Umferðarráð fylgist
reglubundið með bama-
bflstólamarkaðanum og
er hægt að afla sér upp-
lýsinga þar í síma 562-
2000.
Merkingar á
barnabílstólum
Barnabílstólar em
framleiddir og merktir
samkvæmt sérstökum
staðli. Evrópskir stólar
hafa verið eftir staðlin-
um ECE R44/02. Þessi
staðall hefur nú verið
endurbættur og heitir
ECE R44/03 og er ein
breytingin sú að nú
verður að festa leiðbein-
ingamynd á stólana.
Flestir bamabflstólar eru
framleiddir eftir nýja
staðlinum, en í septem-
ber á næsta ári verður
það skyllt.
Barnabílsetur
Verð Innflytjandi Fram- leiðsluland
Bílsetur fyrir börn 15-36 kg HTS universal 1.623 Bílanaust Noregur
Jeenay kiddy-lift 1.919 Bílanaust Noregur
Akta 2.400 Toyota Svíþjóð
Bimbo scout 2.990 Álímingar Ítalía
a Britax horizon 2.992 18) Skeljungur Bretland
Ford, framl. Britax 3.400 Brimborg Bretland
Maxi-Cosi oki doki 3.900 Fífa Holland
Chicco universal booster seat 4.000 16) Engey Ítalía
Cosco 19) 4.104 20) Barnaheimur USA
Bigbob 4.900 Fífa Holland
Britax vario 14) 5.540 Skeljungur Bretland
Bílsetur m/baki fyrir börn 15 ▲ Jeenay kombi -36 kg 5.412 Bílanaust Bretland
Concord image 6.980 Hildur Pálsd. Þýskaland
Akta 7.900 Toyota Svíþjóð
Britax ranger 8.900 Skeljungur Bretland
Volvo 9.990 Brimborg Svíþjóð
Barnabílstólar
Verð Innflytjandi Fram- leiðsluland ▲
0-10 kg Koccraft rock’n ride 7) 3.980 6) Barnaheimur USA l.
Maxi-Cosi 1500 15) 5.900 Fífa Holland
Maxi-Cosi 2000 15) 6.900 Fífa Holland
Akta topsy 7.700 Toyota Svíþjóð 2.
Century assura 8.014 16) Ársel hf USA
▲ Bettacare cygnet 8.900 21) Ársel hf Bretland
Traveller7) 8.900 Bavnahúsið Ítalía 3.
Bébécar baby auto 9.480 Alli' krakkar Portúgal
▲ Bebe confort 9.481 Ár^el hf Frakkland
Hauch life saver 9.491 Barnaheimur Þýskaland 4.
▲ Chicco little transit 9.895 1) Engey Ítalía
Ford, framl. Britax 9.900 Brimborg Bretland
▲ Britax rock/A/bye 7) 9.990 Skeljungur Bretland 5.
▲ Maxi-Cosi plus 10.900 Fífa Holland
Century smart fit 12.331 Ársel hf USA 6.
0-13 kg a Britax rock/A/tot 8.950 2) Skeljungur Bretland
0-18 kg Brevi 96 9.481 6) Barnaheimur Ítalía 7. 8.
Cam 22) 10.512 Ársel hf Ítalía 9.
Jeenay sovereign 10.991 Bílanaust Bretland 10.
Brevi 97 11.352 3) Barnaheimur Ítalía
Bebe confort 11.542 16) Ársel hf Frakkland 11.
Chicco baby transit jet 12.331 4) Engey Ítalía 12.
Bébécar plus 889 12.993 Allir krakkar Portúgal 13.
Century 3000 classic 13.176 Ársel hf USA 14.
Volvo 16.350 Brimborg Svíþjóð
Century ovation 17.081 Ársel hf USA
Bebe confort 18.046 16) Ársel hf Frakkland 15.
Storchenmuhle duo MS 8) 18.900 Barnahúsið Þýskaland
a HTS be safe 19.900 Fífa Noregur
9-18 kg
a Jeenay super recliner 3.990 6) Bílanaust Bretland 16.
a Jeenay guardian 8.345 Bílanaust Bretland
a Britax freeway excel 13.291 5) Skeljungur Bretland
Bimbo plus five 13.990 Álímingar Ítalía 17.
Akta premier 14.400 Toyota Svíþjóð
Ford, framl. Britax 12) 14.831 Brimborg Bretiand
Maxi-Cosi priori 14.900 Fífa Holland 18.
Bimbo royal 16.450 Álímingar Ítalía
Bobob 16.900 Fífa Holland
Chicco shuttle car seat 18.905 Enjgey Ítalía 19.
0-25 kg Kiddy 9) 9.900 Fíl Þýskal./Svíþj. 20.
a Britax super cruiser13) 10.900 Skeljungur Bretland
Akta duo flex 12.700 Toyota Svíþjóð
Akta duoflex softline 16.990 Toyota Svíþjóð 21.
0-36 kg
HTS safeguard 11) 9.880 Bílanaust Noregur
AConcord Fixmax 11) 15.750 17) Hildur Pálsd. Þýskaland 22.
Loyd's uni/seat10) 16.900 Fífa Noregur
a Storchenmuhle air seat11) 18.900 Barnahúsið Þýskaland
Loyd's uni/seat 25.900 Fífa Noregur
Athugasemdir
könnun á bls. 11.
Seldur á þessu verði í
Hagkaupum. Fannst á
verði allt upp í 11.900 kr.
Seldur á þessu verði í
Skeljungsbúðinni. Fannst á
verði allt upp í 10.900 kr.
Seldur á þessu verði í
Ólivíu og Óliver. Fannst
einnig á 12.331 kr.
Seldur á þessu verði í
Ólivíu og Óliver. Fannst á
verði allt upp í 13.950 kr.
Staðgreiðsluverð í
Bamaheimum. Algengt
verð u.þ.b. 14.900 kr.
Tilboðsverð á meðan
byrgðir endast, verður ekki
fluttur inn aftur.
belti, gefin upp fyrir
15-25 kg.
Eldri útgáfa af Maxi-
Cosi-bílstólum. Þessir
stólar verða ekki fluttir inn
aftur.
Þessi stóll fannst ekki í
verslunum. Smásöluverð
er áætlað.
Hægt að fá þennan stól á
bæði lægra og hærra verði
eftir áklæði.
Seld á þessu verði í
Bamaheimum. Algengt
verð u.þ.b. 3.150 kr.
bflsetu með mottu og
glasabakka fyrir
4.541 kr. stgr.
Þetta er algengt verð.
fannst einnig á tilboðsverði í
Bamaheimum á 5.691 kr.
Þessi stóll verður ekki í sölu
fyrren íjanúar 1998.
Smásöluverð er áætlað.
IS0FIX - ný festing fyrir
barnabílstóla
að hefur lengi verið baráttu-
mál að bflar séu þannig út-
búnir að hægt sé að festa bama-
bflstólum án þess að nota örygg-
isbelti. Það hefur hins vegar
gengið erfiðlega að fá bflafram-
leiðendur til að sameinast um
staðlaðan útbúnað. Utfærslan á
ISOFIX er unnin af sérstakri
nefnd á vegum Evrópusambands-
ins sem ljallar um öryggi bama.
Með því að festa bamabflstóla
á þennan hátt eykst öryggi til
muna. Þar skiptir mestu máli að
hættan á að festa stólinn á rangan
hátt hverfur með öllu. Einnig að
stóllinn er fastur í bflnum á með-
an bflbeltin gefa alltaf eftir.
Þannig telja sérfræðingar að
þrýstingurinn sem kemur á höfuð
bamsins við árekstur minnki um
25%.
Framleiðendur Volkswagen-
bfla hafa tilkynnt að þeir ætla að
setja ISOFIX-festingar í sína bfla
í framtíðinni. Fyrsta tegundin
verður ný útgáfa af Volkswagen
Golf og sem kemur á markað hér
um næstu áramót. Fleiri bflafram-
leiðendur hafa í hyggju að setja
útbúnað í sína bfla til að festa
barnabflstóla. Það er hins vegar
hætta á því að festingamar verði
mismunandi og að neytendur séu
þá í sömu spomm og nú. Að mati
neytendasamtaka í Evrópu er IS-
OFTX eina ásættanlega lausnin.
VÍS leigir út
Vátryggingafélag íslands
(VIS) leigir út barnabflstóla.
Um er að ræða þrjár gerðir af
barnabflstólum sem framleiddir
em í Svíþjóð, Micro-stóll sem
ætlaður er bömum á aldrinum
0-6 mánaða (hámarksþyngd
bams 10 kg), Macro-stóll er fyr-
ir börn á aldrinum 6 mánaða-3
ára (hámarksþyngd barns 18 kg)
og Midi-stóll fyrir börn 3 ára og
eldri (hámarksþyngd bams 36
kg). Allir geta leigt Micro-ung-
barnastólana, en Macro- og
Midi-stólamir em aðeins leigðir
barnabílstóla
til þeirra sem eru með bifreiða-
tryggingu hjá VÍS.
Leigugjald fyrir Micro-stóla
er 3.900 kr. og gildir í sex mán-
uði. Leigugjaldið fyrir Macro-
stóla er 500 kr. á mánuði, en við
upphaf leigutímans er greitt
leigugjald fyrir fyrstu sex mán-
uðina, eða 3.000 kr. Leigugjald-
ið fyrir Micli-stóla er 300 kr. á
mánuði og þar er einnig við upp-
haf leigutímans greitt leigugjald
fyrir fyrstu sex mánuðina, eða
1.800 kr.
12