Foringinn - 01.06.1973, Blaðsíða 5
þurr, og vestlæg átt er fremur sjaldgæf. Hins vegar
eru norövestan- og suóvestanvindar oft leiöinlegir, og
þeim fylgja oft hvöss snjóél eöa regndembur. Ekki er
ástæöa til aö hafna skemmtilegum útilegustaö, þó aö
vatnsból sé ekki nærri, ef útilegan er ekki mjög löng.
Ef vatn er tekiö meö og reiknaö meö tveimur lítrum á
mann á dag, mun enginn skrælna úr þurrki, en víst er
þaö, aö ekki má sulla eins mikiö meö vatniö og þiö
geriö heima hjá ykkur. - Auövitaö voruö þiö buin aö
biðja landeiganda um leyfi til aö tjalda, og ekki eruð þiö þeir tarfar,
að þiö gangið ekki snyrtilega um grassvöröinn og ristiö vandlega ofan
af, fyrir eldstæöi eöa öörum þeim mannvirkjum, sem eyöileggja stærri
grassvörð en hundraökall ^etur þakiö. Skólpgryfjan og ruslagryfjan
þurfa aö vera hæfilega djupar. Viö gerö þessara mannvirkja koma verk-
fræöileg einkenni manna bezt í ljós. Skólpgryfja í leirkenndum mold-
arjarövegi verður aö vera býsna djúp,til aö hægt sé aö setja mold í
hana eftir notkun. Ef vatniö hefur ekki sigiö niður, veröiö þiö aö
koma á vikufresti næsta hálfa áriö og bæta
mold í feniö, sem þiö geröuö í útilegunni.
Þess vegna veröur aö velja skólpgryfjunni
staö, þar sem vatniö sígur örugglega niöur
á tæpum 3 tímum. Sorp þarf aö brenna stöö-
ugt,en ekki aöeins í lokin, þegar haugurinn hefur myndazt. Þá brennur
þaö ekki nema á yfirboröinu. Þegar þiö hafiö svo rótaö mold yfir
afganginn, sér regn, vindur og tófan fyrir því aö sorpiö sér von
bráöar aftur dagsins ljós. - Rakinn frá jöröinni er ótrúlega mikill.
Þess vegna verðið þiö aö sjá um, aö enginn farangur, og því síður
matur, liggi á jöröinni, jafnvel ekki inni í tjaldi. Þaö þarf aö
lofta undir kassa, poka eöa annaö, sem stendur ekki á vatnsheldu efni
á jörðinni. Þó aö þau skorkvikindi, sem skríöa hér á landi, séu ekki
mjög hættuleg heilsu manna, vel flest, er óþarfi aö
auövelda þeim um of aðgang aö þeim matvælum, sem þió
ætluðuð ykkur. Þess vegna geymió þió allan mat í
, viöeigandi pokum eóa ílátum ofan í stærra íláti, t.d.
bakpokanum eöa kassa, sem þió tókuö meö ykkur í bíln-
__2^_um. Gleymiö þiö samt af ásettu ráói stóra trékistl-
.inum heima, ef þió ætlió aó ganga mikið. Hann sígur
í, þó aö fallegur sé og góöur til síns brúks. -
Líkaminn þarf aö losna viö úrgang, líka í útilegu. Því máli þarf aö
gefa nokkurn gaum. í stuttri útilegu og langt uppi til heiöa, þarf
oft aóeins aó taka meó skóflu og vandinn er leystur. X sameiginlegum
útilegum karla og kvenna, og í nokkurra daga útilegum eöa lengri,
eykst vandinn í réttu hlutfalli viö þátttakendafjölda, og tvöfaldast
enn, ef bæöi kynin eru saman í útilegu. Ýmsar hugmyndir eru til
lausnar, og er ekki ætlun aó gera þeim skil hér, en tæpa á
þeim til áminningar. - Til að auóvelda tjaldbúóastörfin eóa
fegra tjaldbúðina, hafa ýmsir góó o^ skemmtileg ráö á hraóbergi
Þar skalt þú, lesandi góóur, safna 1 þinn eiginn sjóó. Finndu
eitthvað nýtt og kenndu öórum. Hvernig á aö ganga frá pottum,
pönnum, diskum, drykkjarmálum hnífapörum, gastækinu, uppþvotta-
áhöldum og öllu ööru, sem þarf aó vera til reióu, geymast vel og
þorna ? Hvar og hvernig á
aö sitja og matast eöa sitja
vió varóeldinn aö kvöldi, þar
sem þió steikið pylsur yfir
glóö eöa bakió brauó á teini ?
Svona má halda áfram en mál er
aö linni.
III. VIÐSKILNAÐUR
Viöskilnaöur getur verió á ýmsan hátt. Hér veröur minnst á
þann, sem lýtur aö frágangi tjaldsvæóisins. Gefió ekki öórum tilefni,
til aö kenna ykkur viö ákveöna dýrategund, þegar þeir koma á tjald-
búöasvæói ykkar, eftir aö þió eruó farin heim. Gangió skipulega
frh. á bls. 9 5