Foringinn - 01.06.1973, Síða 9

Foringinn - 01.06.1973, Síða 9
- Hvers vegna voru þessar breyt- ingar gerðar ? Við teljum,að allir þessir þættir séu nauðsynlegir í þjálfun æskulýðsleiðtoga,og að þjálfun í hinum almennu skátastörfum sé engan veginn fullnægjandi sem leiðtogaþjálfun, ekki einu sinni fyrir skátaforingja. - Hvaðan fáið þið skátaforingja ? Víða að, bæði innan úr hreyfingunni og eins utan frá, fólk, sem aldrei hefur verið skát- ar sjálft. Ég er ekki frá því að farsælustu foringjarnir séu einmitt úr röðum þessara síðast töldu, því að þeir geta haldið áfram óhikað í slnu starfi, en hinir, sem hafa verið skátar áður, staldra of oft við til að reyna að láta skátana sína endurupplifa "gamla o| góða skátadaga", - sem yfirleitt mistekst. Meðalaldur sveitaforingja I Bretlandi er 25-30 ár og þeir starfa að meðaltali 2 ár í einu. 'f'PÍW - Viltu segja eitthvað að lokum ? Skátastarf er fyrst og fremst samstarf á milli fólks,og fólk þarfnast alltaf samstarfs hvert við annað, þess vegna er skátastarfið sígilt. Frh. Tjaldbúðalíf. yfir miklu stærra svæói en tjöldin þöktu og hreinsiö allt burt, sem ekki á heima í ósnortinni náttúru. Gangið frá mold, grjóti og túnþökum,svo aö ekki sjái lýti á, rakið yfir svæöiö, svo að gróöur jafni sig fyrr og minna beri á mannaferöum, sjáiö um aö sorp og skólp eöa annar úrgangur sjáist ekki. Snærisbútar, spænir, pappírs- sneplar, aska o.fl. rotnar og hverfur aö lokum, en á okkar kalda landi tekur þaö óratíma. Þetta á allt aö hverfa undir yfirborö jaröar - og nógu djúpt. Aö lokum: Hafið samband viö landeigandann og þakkið honum fyrir lániö á landi hans. Hann gleðst óumræðanlega, undir niðri a.m.k., því að hann bjóst alls ekki viö þessu af ykkur Góöa ferö, góða skemmtun, góða skátun. B.J. LANDNEMI. v a r ú (T ! Hér birtast myndir af Birni Finnssyni, en hann er alræmdur fyrir að troö- fylla sífellt pósthólf FORINGJANS, svo aðrir komast vart að.

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.