Foringinn - 01.06.1973, Qupperneq 16

Foringinn - 01.06.1973, Qupperneq 16
Vikuna 8.-14. juní s.l. var haldið að dlf1jótsvatni útilífsnámskeið, en til- gangur þess var að kenna nokkur atriði útistarfs og ferðamennsku. Má þar nefna útieldun, meðferð korts og kompáss, hjálp í viðlögum, tjöldun, merkjasendingar, hnútar og reiringar. Einn daginn fóru allir í dagferð til að reyna nýlærða kunn- áttu. - Reyndist hún í góðu lagi. Aðbúnaður að Úlf1jótsvatni var ekki hinn fullkomnasti nú fremur en lengi áður. Sárstaklega er þörf á nýjum flokks- skálum, því tveir þeirra elztu eru hvorki vind- né vatnsheldir og ekki má hlaupa þar á dyr, því að þær gætu hrokkið úr. En hvað um það, námskeiðið tókst hið bezta, enda veður hagstætt og matur góður.

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.