Bændablaðið - 14.03.1995, Síða 9

Bændablaðið - 14.03.1995, Síða 9
Þriðjudagur 14 mars 1995 Bœndablaðið 9 VALMET DRATTARVELAR UM LAND ALLT Valmet dráttarvélar eru framleiddar á Norðurlöndum fyrir norrænar aðstæður. Á Norðurlöndum er markaðshlutdeild Valmet um 30%. Valmet er sparneytin og viðhaldslítil dráttarvél. Vélarnar fást hér á landi í tveimur gerðum og mörgum stærðum og litum. Valmet dráttarvélar eru nú á sérlega hagstæðu verði, 70 hest- afla vél kostar frá kr. 1.648.000. Vélarnar eru pantaðar samkvæmt óskum þínum hvað lit og búnað varðar. Samstarfshópur um sölu á lambakjöti Söluaðgerðir verðlagsárið september 1993 - ágúst 1994 í tölfunni hér að neðan er yfirlit yfir þær söluaðgerðir sem framkvæmdar voru á síðastliðnu verðlagsári. Magn í Verðlækkun Verðlækkun tonnum í þús. kr. pr. kg. í kr. Bestu kaupin, vor '94 511 39.329 76.96 Lambakjötsdagar sumar '94 853 29.845 34.99 Grillherferð sumar '94 436 30.000 68.81 Ærkjöt ágúst '94 270 21.580 79.93 DIB og DIC + frampartar sumar '94 220 9.246 42.03 Samtals 2.290 130.000 56.77 Verðlækkanir voru greiddar með beingreiðslufé, en vakin er athygii á þeim með auglýsingum og öðrum kynningum í fjölmiðlum, og var það kostað með Verðjöfnunarsjóðs- og kjarnfóðurgjaldi. Að auki beitti Samstarfshópurinn sér fyrir sölu á um 200 tonnum af kviðfituskomu B og C kjöti. Verðlækkun á því (um 30 kr. á kg.) var greidd með verðjöfnunarsjóðs- og kjarnfóðurgjaldi. Af um 7.600 tonna sölu á kindakjöti á síðasta verðlagsári voru um 2.490 tonn seld í sérstökum söluherferðum eða um þriðjungur af heildarsölunni. Ekki er unnt að meta hve mikilli söluaukningu þessar aðgerðir hafa skilað. Samstarfshópur um sölu á lambakjöti BÆNDUR ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA Mykjudælur, Mykjudreifara, Snjóplóga, Snjóblásara Moksturstæki, o.fl. tæki FráFinnlandi: N MK pökkunarvélar,3 gerflir á vetrarverði BÚÍÍJÖFUR Tangarhöfða 6,112 Reykjavik i Simi 91-677290 Fax 91-677177 Farsimi 985-34917 Valmet er dráttarvél sem hentar þér! ORÐSENDING TIL DÚNBÆNDA Um árabil hefur .stór hluti framleiðslu íslenskra dúnbænda farið í gegnum Dúnhreinsistöðina á Kirkjusandi. Þar höfum við kappkostað að veita framleiðendum góða þjónustu og í framhaldi annast útflutning æðardúnsins. Nú er allur æðardúnn uppseldur og fleiri fyrirspurnir berast heldur en hægt er að sinna. Vinsamlaga hafið samband við okkur ef þið eigið æðariiún til sölu, hvort sem er óhreinsaðan eða fullhreinsaðan og tilbúinn í sölu. Við höfum viðskiptavini á biðlista. Dúnhreinsistöð Kjötumboðsins hf Kirkjusandi v/Laugarnesveg Sími: 5 68 63 66 ORÐSENDING TIL BÆNDA Frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Stofnlánadeild landbúnaðarins hefur ákveðið að gefa bændum kost á því að breyta lausaskuldum sem orðið hafa til vegna búrekstrar í föst lán. Lánin verða verðtryggð með 15 ára lánstíma og 5,8% vöxtum. Það er skilyrði fyrir því að skuldbreyting geti farið fram að viðkomandi lánardrottnar taki a.m.k. 80% skuldar í innlausnarbréfum tii 15 ára, verðtryggð með 5% vöxtum. Þá þurfa að vera fyrir hendi rekstrarlegar forsendur og fullnægjandi veð til þess að af skuldbreytingu geti orðið. Þeir sem hyggjast sækja um skuldbreytingalán sendi umsókn til Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík, sem fyrst og eigi síðar en 31. mars nk. Með umsókn skal fylgja: 1. Veðbókarvottorð fyrir viðkomandi jörð. 2. Afrit af staðfestu skattframtali fyrir rekstrarárið 1994 eða rekstrar- og efnahagsreikningi. 3. Umsækjandi leggi fram 5 ára búrekstraráætlun. Umsóknareýðublöð fást hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins og útibúum Búnaðarbanka íslands úti á landi og búnaðarsamböndum. Nánari upplýsingar veittar hjá StofnlánadeiId iandbúnaðarins í síma 91-25444 SMÁAUGLÝSINGAR Atvlnna óskast Ágæt meðmæli Kona 46 ára sjúkraliði með 7 ára gamla telpu óskar eftir starfi á sveitaheimili í sumar. Upplýs- ingar í síma 91-887989. 17 ára danskur piltur óskar eftir vinnu við sveitastörf og ann- að tilfallandi. Getur byrjað 1. aprfl nk. og stefnir að ársdvöl, hér á landi. Upplýsingar í síma 91-651407, á kvöldin. Oska eftir að kaupa nothæfa dráttarvél 25-35 he. Upplýsing- ar gefur Eiríkur Helgason í síma 630300. Óska eftir gírkassa í Inter- national 454, 484, 574, 684 eða dráttarvélina alla til niðurrifs. Upplýsingar í síma 98-66745. Gunnar Eiríksson. Haugsuga óskast, 4-6000 1. Upplýsingar í síma 98-66720 (Jón), 98-66745 (Gunnar). Frd og með deginum í dagþurfum við ekki að borga drdttarvexti“ -áimnmniiniufc RAÐGJOF OG AÆTLANAGERÐ 411,1111111111/,» Útgjöldum ársins er dreift á jafnar máníiáargreiðslur — reikningarnir greiddir á réttum tíma Áunninn lánsréttur með reglubundnum sparnaði gefur möguleika á hagstæðari lánum. Félagar fá handhæga skipulagsbók og möppu (yrir þármál heimilisins. Auk þess eru fjármálanámskeiðin á sérstöku verði fyrir félaga. , BUNAÐARBANKI ÍSLANDS VERÐBREFAÞJONUSTA VÍRÐBRÉFAVARSLA cmm M HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn á fjármálum einstaklinga.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.