Bændablaðið - 13.03.1996, Page 3
Miðvikudagur 13. mars 1996
Bœndablaðið
3
Reglur um sertækt gæðastýrða landbúnaðarframleiðslu
með áherslu á umhverfisvernd
Horaiönar mnnaöir og
hifs skal gietl f lyfingHif
Nýlega gaf landbúnaöarráðu-
neytiö út nýja reglugerö um
sértæka gæðastýrða íslenska
landbúnaðarframleiöslu. “Með
þessari breytingu á búvöru-
lögunum og meö setningu
nýrrar reglugerðar um sér-
tæka, umhverfistengda gæða-
stjórnun hefur veriö myndaður
farvegur til þess að veita fjölda
bænda viðurkenningu fyrir
ýmsar afurðir án þess að til
þurfi aö koma róttækar
breytingar í búskaparháttum.
Engu að síður er ástæða til að
hvetja bændur til að kynna sér
möguleika að aðlögun að líf-
rænum búskaparháttum,
a.m.k. fyrir hluta búrekstrarins
til að byrja með,” sagði Ólafur
R. Dýrmundsson, ráðunautur.
Sauófjár- og
geitfjárafurðir
Hin nýja reglugerð tekur til
hvers konar framleiðslu, vinnslu,
flutninga, geymslu og dreifingar á
sértækt gæðastýrðum íslenskum
landbúnaðarafurðum með áherslu
á umhverfisvemd. í henni er lýst
sértækri gæðastjómun og eftirliti
til að tryggja uppmna búfjár og
nytjajurta þannig að afurðimar
uppfylli kröfur sem gerðar em til
"vistrænna landbúnaðarafurða",
þ.e. millistigs á milli almenns og
lífræns landbúnaðar. Áhersla er
lögð á lágmarks lyfjanotkun, bann
gegn notkun hormóna eða annarra
vaxtarhvetjandi efna í búfé og við
ræktun nytjajurta sé gætt hófs í
notkun áburðar, lyfja og vamar-
efna. Jafnframt sé lögð áhersla á
hreinleika og hollustu afurða svo
og vemdun umhverfis með tilliti til
mengunarvama. Nánari ákvæði
um framleiðslu og afurð hverrar
búgreinar skulu vera í viðaukum
með reglugerðinni og birtast tveir
slflcir, þ.e. um sauðfjár- og geitfjár-
afurðir og um gras og grasafurðir.
Þess er vænst að fleiri viðaukar
fylgi í kjölfarið áður en langt um
líður, svo sem um garðyrkju- og
gróðurhúsaafurðir og fleiri búfjár-
afurðir, þar með fiskeldisafurðir.
Það fer að sjálfsögðu eftir áhuga í
viðkomandi búgreinum.
Einstaklings
merkingar
Allar afurðir skulu merktar sér-
hverjum framleiðanda, sláturfén-
aður skal vera einstaklingsmerktur
strax frá fæðingu og skal hver
framleiðandi, afurðastöð og
dreifingaraðili sækja um viður-
kenningu til viðkomandi búnaðar-
sambands. Eftirlitsaðilar em bún-
aðarráðunautar og dýralæknar sem
hlotið hafa viðurkenningu land-
búnaðarráðuneytisins og skulu þeir
annast úttekt á aðstöðu og búnaði í
hveiju tilviki. Landbúnaðarráðu-
neytið viðurkennir framleiðsluna
að fenginni umsögn eftirlitsaðila
og heimilar notkun sérstaks vöm-
merkis. Þar skal halda skrá yfir
alla viðurkennda framleiðendur
svo og vinnslu- og dreifingaraðila.
Þeir skulu greiða allan kosmað við
úttekt, eftirlit og viðurkenningu.
Brot á ákvæðum reglugerðarinnar
geta varðað sviptingu réttar til að
nota hið sérstaka vörumerki.
Samkeppnishæfni
byggir á gæðum
“Aðstæður em það breytilegar
að huga verður að hverri jörð og
hverri búgrein fyrir sig og einnig
þurfa forráðamenn afurðastöðva
svo og dreifingaraðilar búvöm að
huga að þessum valkostum. Marg-
oft hefur komið fram að sam-
keppnishæfni íslenskra búvara
byggist fyrst og fremst á gæðum.
Þau gæði þurfa að öðlast viður-
kenningu, bæði innanlands og
utan, undir sérstökum vöm-
merkjum í samræmi við áðumefnd
lög og reglugerðir. Því tel ég að
stefna eigi markvisst inn á þá braut
að sem mest af íslenskri landbúnað-
arframleiðslu verði markaðssett
undir viðurkenndum "lífrænum" og
"vistrænum" vömmerkjum,” sagði
Ólafúr R. Dýrmundsson, ráðunautur.
SAUÐFJÁRBÆNDUR !
Hluthafar í ÍSTEX
Munið aðalfund ÍSTEX hf. föstudaginn
15. mars 1996 kl. 16:00, í húsnæði
félagsins að Álafossvegi 40, Mosfellsbæ.
ÍSTEX
ÍSLENSKUR
TEXTÍLIÐNAOUR HF.
Eiturefnanámskeið
1996
Námskeið vegna notkunar eiturefna og hættulegra efna í
landbúnaði, garðyrkju og við garðaúðun verður haldið
dagana 11.-12. aprfl 1996.
Námskeið vegna notkunar eiturefna og hættulegra efna fyrir
meindýraeyða verður haldið dagana 29.-30. aprfl 1996.
Námskeiðin eru einkum ætluðum þeim sem vilja öðlast róttindi til
þess að mega kaupa og nota efni í X og A hættuflokkum og/eða
starfa við garöaúðun eða meindýraeyðingar. Þátttaka í
eiturefnanámskeiði veitir ekki sjálfkrafa rétt á leyfisskírteini til
kaupa á efnum í X og A hættuflokkum og verður að sækja um
það sérstaklega. Einnig verður að sækja sórstaklega um leyfi til
að starfa við garðaúðun eða sem meindýraeyðir.
Þátttökugjald er kr. 9.500 fyrir hvort námskeið.
Námskeiðin verða haldin hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins
á Keldnaholti, Reykjavík.
Tilkynna skal þátttöku sem fyrst og eigi síðar en 29. mars 1996 til
Hollustuverndar ríkisins í síma 568 8848.
Hollustuvernd ríkisins
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Vinnueftirlit ríkisins
Fræsáningarvél til söiu
Til sölu 4ra raða Stanhay Webb fræsáningarvél (gulrætur,
rófur og fleira). Einnig til sölu stofnútsæði, gullauga og
rauðar. Uppl. í síma 487 5656 (Sighvatur) eða 487 5640.
(Heimir).
NOTAÐAR BÚVÉLAR OG TÆKI
DRÁTTARVÉLAR Verð án VSK
MF 3095 4WD 110hö áraerð 1991 ekin 2500 klst. með Trima ámoksturstækium 3.050.000
MF3060 4WD 80hö árgerö 1990 ekin 2700 klst. með Trima ámoksturstækjum MF390 2WD 80hö árqerð 1987 ekin 3700 klst. meö Alo ámoksturstækium 2.100.000 1.150.000
MF390 2WD 80hö árgerð 1991 ekin 3100klst. MF290 4WD 80hö áraerð 1988 ekin 3350 klst. með Trima ámoksturstækiaum 1620 1.280.000 1.250.000
MF575 2WD 70hö árgerð 1982 ekin 2500 klst. með Trima tækjafestingu MF362 2WD 62 hö árqerð 1990 ekin 1000 klst. 850.000 1.000.000
MF575 2WD 70 hö árgerð 1979 ekin 6000 klst. með Trima 912 ámoksturstækjum CASE695 4WD 70 hö árqerð 1990 ekin 2700 klst. 690.000 1.150.000
CASE885 4WD 82 hö árgerð 1989 ekin 5700 með VETO ámoksturstækjum MF355 2WD 55 hö árgerð 1988 ekin 2600 klst. 1.440.000 700.000
CASE 895 4WD 85 hö árgerð 1991 ekin 3300klst. Steyr 80-90 4WD 85 hö árg 86 ekin 3000klst. með Hytrak tækjum 1.350.000 1.580.000
CASE 385 47hö 2WD árgerð 1987 ekin 2500 klst. FORD 3000 2WD 47 hö árqerð 1972 ekin 6600 klst. með ámoksturstækium 520.000 210.000
SAME EXPLODER 4WD 90hö árgerð 1986 með ámoksturstækjum IH 444 2WD 47 hö árgerð 1977 ekin 5000 klst. 1.350.000 230.000
Zetor 5211 2WD 47 hö árgerð 87 ekin 3000 klst. 350.000
TRAKTORSGRÖFUR.
MF60HX Traktorsqr árq 93 ekin 1800 klst. 4in1 frams/skotbóma/servo 3.800.000
MF60HX Traktorsgr árg 91 ekin 3700 klst. 4in1 frams/skotbóma. MF 50HX Traktorsgr árg 90 ekin 3600 klst. 4in1 frams/skotbóma. 2.700.000 2.300.000
MF50HX Traktorsgr árg 89 ekin 4000 klst. 4in1 frams/skotbóma. MF60 HX Traktorsgrafa árg 90 ekin 3000 klst. 4in1 framsk/skotbóma 2.100.000 2.400.000
MF50HX Traktorsgrafa árg 1989 ekin 4000 klst. 4in1 frams/skotbóma 2.100.000
RÚLLUVÉLAR OG RÚLLUPÖKKUNARVÉLAR
MF 828 rúllubindivél árgerð 1991, fastkjarna 60-180 x 120cm 850.000
CLAAS 46 m/net rúllubindivél, árgerð 1993 120X120cm CLAAS 46 rúllubindivól, árgerð 1990 1.000.000 750.000
Deuts Fahr rúllubindivól m/söxunarbúnaði, árgerð91 120x120cm Welger RP 12 rúllubindivél, árgerð 1989 120x120 cm 900.000 650.000
Kverneland UND 7510, rúllupökkunarvól árgerð 89 Kvernerland UND 7510, rúllupökunarvél árgerð 90 350.000 360.000
Kvernerland UND 7512, rúllupökkunarvél árgerð 92 m/hníf/50og 75cm teljar Lawrence Edvards Sila Pack, rúllupökkunarvél árgerð 90 490.000 350.000
Lawrence Edward Sila Pack, rúllupökkunarvél árgerð 89 Acmed Super Bee, rúllupökkunarvél árgerð 89 250.000 350.000
ÝMIS TÆKI
Taarup 106, múgsaxari, árgerð 90 410.000
JF. múgsaxari árgerð 88 Claas M65 heybindivél, árgerð 90 160.000 450.000
Steinbock rafmagnslyftari 800kg lyftigeta, árgerð 75 Still Diesel, lyftari 2500kg, lyftigeta, árgerð 89 350.000 780.000
GreíöslusWimáW-
u„l»ama»3i»4ra"
skumabréti.
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 525 8000 - beinir simar í véladeild:
525 8071/8072/8073/8074.