Bændablaðið - 13.03.1996, Page 11
Miðvikudagur 13. mars 1996
Bœndablaðið
11
vélboða mykjudreifarar
Flotdekk, hæöamælir, vökvadrifið lok á lúgu,
Ijósabúnaður.
ELBOÐI HF.
Sími 565 1800 Hafnarfirði.
Mjöggott verð og
greiðslukjör við allra hæfi.
Lífeyrissjóður bænda,
Verðbréfamarkaður íslandsbanka og
Kaupþing hf.
Samningur um ávöxtun
og vflrslu Qánmuna
Fyrir skömmu var undirritaöur
samningur milli Lífeyrissjóös
bænda, Verðbréfamarkaöar
íslandsbanka hf. og Kaup-
þings hf. um ávöxtun og
vörslu eigna lífeyrissjóðsins.
Fjármunir þeir sem verðbréfa-
fyrirtækjunum er falið að ávaxta
og varðveita skiptast til helminga
milli þeirra bæði hvað varðar
tegundir verðbréfa og fjárhæðir.
Heildareignir sjóðsins um síðustu
áramót voru rúmlega sjö milljarðar
króna.
Nokkrir lífeyrissjóðir, flestir
litlir, hafa falið verðbréfafyrir-
tækjum vörslu eigna sinna og
ávöxtun fjármuna. Lífeyrissjóður
bænda er hins vegar einn af tíu
stærstu lífeyrissjóðum landsins og
enginn lífeyrissjóður af þessari
stærð hefur áður falið verðbréfa-
fyrirtækjum ávöxtun allra fjár-
muna sinna og vörslu eigna. Það er
jafnframt nýjung hér á landi að
verðbréfafyrirtæki hafi með sér
samstarf um samning af þessu tagi.
Hliðstætt fyrirkomulag er hins
vegar vel þekkt í nálægum
löndum.
Frá undirritun santningsins. Til
lengri tíma má gera ráð fyrir að
samningurinn leiði til hœrri
ávöxtunar jafnframt sem hlutfall
rekstrarkostnaðar sjóðsins fari
lœkkandi. Starfsfólk sjóðsins mun
eftir sem áður annast alla þjónustu
við sjóðfélaga svo sem mótttöku
lifeyrisiðgjalda, skráningu Ufeyris-
réttinda, greiðslu tífeyris og
upplýsingar til sjóðfélaga.
FramleiOnisjúOur hef-
ur veitt 5200 styrki
Ársskýrsla Framleiönisjóðs
landbúnaðarins er nýkomin út.
Þar kemur fram að sjóönum eru
tryggðir fjármunir samkvæmt
búvörulögum og bú-
vörusamningi til ársins 1997,
rúmlega 200 milljónir hvort
áranna 1996 og 1997. Ráö-
stöfunarfé sjóösins er nú um
helmingi minna en undanfarin ár
og hefur það mikil áhrif á getu
sjóösins til aö veita þann
stuöning sem lög og samningar
gera ráð fyrir.
Frá 1989 til ársloka 1995 hefur
sjóðurinn veitt nær 5200 styrki tilað
sækja námskeið á vegum búnaðar-
skólanna. Á sama tíma hefur sjóður-
inn veitt 75 milljónum króna til þessa
viðfangsefnis, eða tæplega 15.00.-
krónum að meðaltali til hvers þátt-
takanda. Haldin hafa verið tæplega
500 námskeið á þessum tíma.
Skipta má námskeiðunum í
nokkra flokka eftir efhi og mark-
miðum. í fyrsta lagi almennur bú-
rekstur en þátttakendur vom 2.739,
rekstur og fiagfrœði en þátttakendur
eru orðnir 993, nýjar búgreinar með
840 þátttakendum, handiðn og smá-
iðja með 436 þátttakendum og loks
námskeiðfyrir ráðunauta. Alls hafa
styrkir verið veitti í 175 skipti til
ráðunauta.
Nokkur óvissa ríkir nú um hvert
ffamhald verður á starfsemi Fram-
leiðnisjóðs og fer hún að hafa áhrif á
störf hans og getu til að sinna því
mikilvæga hlutverki sem hann hefur
gegnt innan landbúnaðarins.
Áhrifafrá
sjóðnum gœtir víða
Áhrifa ffá sjóðnum gætir víða;
rannsóknir í bleikjueldi, námskeið
fyrir bændur, markaðssetning og
þróun í ferðaþjónustu, hrossum og
kindakjöti, stuðningur við rannsóknir
og uppbyggingu á rannsókna-
aðstöðu, stuðningur við bændur til að
afla tekna eftir nýjum leiðum, efling
fyrirtækja í dreifbýli - þannig má
lengi telja.
Markmiðið með starfi sjóðsins
em óbreytt ffá upphafi, að auka
framleiðni í landbúnaði og að efla at-
vinnu í dreifbýli.
Formaður stjómar sjóðsins er Jó-
hannes Torfason. Aðrir í stjóm em:
Sigurgeir Þorgeirsson, Haukur Hall-
dórsson, Jón Helgason og Stefán
Pálsson.
Bændur
Pantið
Kverneland
Eflspin
rúlluplastið
tímanlega
Góð reynsla
50 cm
kr. 4.300 +
vsk
75 cm
kr. 5.200 +
vsk
Hafið samband
við söiumenn
Gott verð
Bændur -
Kverneland
Teno Spin
rúiiubagga-
plastið er
aðeins flutt inn
af Ingvari
Helgasyni.
Traust umboð
Ingvar
Helgason hf.
Vélasala
Sævarhöfða 2 - Sími 525 8000
Óska eftir dráttarvél með ámoksturstækjum.
Upplýsingar í síma 434 1297.
Óska eftir að kaupa framleiðslurétt í mjólk.
Upplýsingar í síma 487 8933.
I jeppann. fólksbílinn. vðrubdinn og traktorinn!
VÉLAVARAHLUTIR, VÉLAHUTIR 0G VÉLAR
Mikið úrval af orginal- og gæðavarahlutum
Sérpöntunarþjónusta og hraðsendingar
Höfum þjónað markaðinum í meira en 40 ár
Upplýsingar í síma 562 2104