Bændablaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 24
24 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 27. mars 2001 ViðsM og atvinniilíf Umsjón Erna Bjarnadóttir Hlutfallsleg skipting búnaðargjalds BÍ Bsb Búgr. samt Bjargr. sjóður. Lánasj. Samtals Nautgripir 0.5 0.5 0.1 0.3 1.15 2.55 Sauðfé 0.5 0.5 0.1 0.3 1.15 2.55 Hross 0.5 0.5 0.55 0.2 0.8 2.55 Svín 0.3 0.25 0.9 0.3 0.8 2.55 Alifuglakjöt 0.3 0.25 0.2 1 0.8 2.55 Egg 0.3 0.25 0.9 0.3 0.8 2.55 Kartöflur Grænmeti 0.5 0.5 0.45 0.3 0.8 2.55 og blóm 0.5 0.5 0.75 0 0.8 2.55 Loðdýr 0.5 0.5 0.45 0.3 0.8 2.55 Æðardúnn 0.5 0.5 0.45 0.3 0.8 2.55 Skógarafurðir 0.5 0.5 0.45 0.3 0.8 2.55 Hér aö neðan er sýnd skipting búnaðargjalds milli viðtakanda eftir búgreinum. í öllum tilfellum er miðað við að búnaðargjald búsins sé kr. 200.000.oo. Velta búsins væri röskar 7.8 milljónir. Skipting búnaðargjalds, Skipting búnaðargjalds, loðdýr, Skipting búnaðargjaids, nautgripir og sauðfé æðarrækt, kartöflur og skógrækt grænmeti og gróðurhúsaafaurðir Skipting búnaðargjalds, Skipting búnaðargjalds, alifuglakjöt Skipting búnaðargjalds, hrossaafurðir svín og eggjaframleiðsla 23,529 70,588 Bjargr.sj. Búgr.samt 78,431 43,137 Feb-01 Dec-00 Mar-00 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla 2000 Feb-01 Feb-01 February '00 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán, Alifuglakjöt 270,332 773,554 3,076,289 13.6 -4.8 -1.8 13.7% Hrossakjöt 74,057 345,861 1,134,497 28.9 21.8 4.7 5.1% Kindakjöt* 2,158 125,377 9,688,949 -25.9 8.2 12.1 43.2% Nautgripakjöt 307,687 886,974 3,647,162 0.2 0.5 -1.0 16.3% Svínakjöt 389,329 1,209,193 4,880,484 9.8 9.1 2.8 21.8% Samtals kjöt 1,043,563 3,340,959 22,427,381 8.7 4.3 5.4 Innvegin mjólk 9,010,578 28,067,874 104,246,689 -1.7 1.2 -2.9 Sala innanlands Alifuglakjöt 263,383 812,120 3,230,935 3.3 3.9 7.2 16.3% Hrossakjöt 58,468 210,734 719,616 7.7 37.1 28.3 3.6% Kindakjöt 593,781 1,780,933 7,279,897 9.3 22.5 4.9 36.8% Nautgripakjöt 311,848 862,334 3,641,288 1.6 -2.5 -1.3 18.4% Svínakjöt 385,250 1,207,852 4,893,070 9.1 7.2 3.5 24.8% Samtals kjöt 1,612,730 4,873,973 19,764,806 6.6 10.8 4.4 Umreiknuð mjólk Umr. m.v. fitu 7,392,602 24,489,960 97,969,300 -2.4 -1.6 -0.8 Umr. m.v. prótein 8,409,986 26,093,485 106,408,039 -3.1 1.1 1.9 ’Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. **Sala mjólkur og mjólkuafurða umreiknuð á fitugrunni með leiöréttum stuðlum Samtaka afurðast.í mjólkuriðnaði frá því í september 1998. Athygli sauðfjárbænda er vakin á að frestur til að gera athugasemdir við útreiking á grunni til jöfnunargreiðslna er til 1. apríl. Athugasemdir þurfa að berast skrifslega til B. í. Aðalfundur Mjólkursam- sölunnar var haldinn föstudaginn 16. mars sl. í húsnæði MS á Bitruhálsi í Reykjavík. Arið 2000 reyndist gott fyrir MS og dótturfélög og námu heildartekjur ársins 5,3 milljörðum, sem er 12% aukn- ing frá árinu 1999. Rekstrar- gjöld ársins voru 5,1 milljarðar og hækkuðu einnig um 12% milli ára. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 201 milljón og voru eignir MS í árslok tæplega 4,5 milljarðar, en eigið fé tæplega 3,9 milljarðar. A fundinum var ákveðið að greiða 5,8% arð af verðmæti innlagðrar mjólkur, sem er 2,04 krónur pr. innveginn lítra, til þeirra félagsmanna MS sem voru innieggjendur til fyrir- tækisins á árinu 2000.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.