Bændablaðið - 14.01.2003, Síða 15

Bændablaðið - 14.01.2003, Síða 15
Þriðjudagur 14. jaitúar 2003 BÆNDABLAÐIÐ 15 Hljr vetur enn ekki Hl kege fyrir grúfiur Alhending nemendn- gerðe é Hvanneyri Afhending hluta af nýjum nemendagöröum við LBH fór fram laugardaginn 4. janúar. Húsið, sem er 1092 fermetrar, stendur rétt austan við heimavistarhús skólans. I því eru annars vegar tólf smáíbúðir sem hver um sig er 24 fermetrar að stærð, og sjö stærri íbúðir sem eru á bilinu 50 - 60 fermetrar. Auk þessa er 50 fermetra íbúð í risi í hluta af byggingunni. Arkitekt er Magnús H. Ólafsson, verkfræðingur Sveinn Ingólfsson og verktaki er Pétur Jónsson byggingameistari á Hvanneyri. Verkið hófst við skólaslit LBH í vor og núna er verið að afhenda fyrri hluta þess, þ.e. tólf litlar íbúðir og eina stærri. Það var Guðni Agústsson landbúnaðarráðherra sem tók skóflustunguna á sínum tíma. Þessi bygging svarar brýnni þörf og íbúðirnar fara þegar í útleigu. Nemendur við Landbúnaðarháskólann eru nú um 140 talsins, þar af stunda um 35 nemendur fjarnám. Á Hvanneyri hefur með árunum myndast byggðarkjarni í kringum starfsemi skólans, þar búa nú tæplega 300 manns og af þeim eru langflestir tengdir starfsemi skólans á einhvern hátt. Þessi vetur sem nú nálgast það að vera hálfnaður hefur verið með eindæmum hlýr um allt land. Því er ekki óeðlilegt að spurningar vakni um hvaða áhrif svona hlýindi hafi á plönt- ur og jarðgæði. Bjarni Guð- leifsson, plöntulífeðlisfræðingur hjá RALA sem býr fyrir norðan, var inntur eftir þessu. Bjarni tók fram að hann hefði ekki rann- sakað áhrif vetrarhlýinda á jarðargróða. Ekkert að óttast fyrir norðan „Ég er ekkert óttasleginn. Á Norðurlandi hefúr verið úrkomu- lítið í allt haust og stillur þannig að betra veður getur maður vart hugsað sér. Jarðvegur hér er orðinn frosinn þannig að lítil hætta er á því að áburðarefhi skolist úr honum. Þar sem úrkoma hefúr verið mikil í þessum hlýindum og jarðvegur ófrosinn, eins og mér skilst að sé syðra, gæti slíkt gerst. En jarðvegur er kaldur og efna- skipti því afar hæg þannig að hættan er ekki mikil. Þó má benda á að þar sem ófrosin flög standa í halla getur runnið úr þeim og jarð- vegur hreinlega skolast í burtu. Hér á Norðurlandi er ástandið með þeim hætti að engin ástæða er til að óttast," segir Bjami. Hann segir að það sem menn hafi ævinlega mestar áhyggjur af á Norðurlandi séu svell á túnum sem valda kali. Hann segir þau víðs- fjarri núna. Svellin koma venju- lega eftir að snjóar fyrri hluta vetrar og í hlákum bráðnar snjór- inn og breytist í svell í næstu frost- Leiðréiig Nafn Kristrúnar Pétursdóttur misritaðist í myndatexta í jóla- blaði Bændablaðsins og hún þar nefnd Kristín. Kristrún er hér með beðin afsökunar á þessum leiðu mistökum. um. Þá er mest hætta á kali. Bjami var spurður hvort ekki væri hætta á ferðum varðandi kal ef snögglega gerði frost á auða jörð. „Nei, því að þótt það hlýtt hafi verið í allt haust er gróður búinn að búa sig undir vetur. Það er fleira en hitastigið sem býr hann undir veturinn svo sem eins og daglengdin og því er hann nokkuð viðbúinn að taka á móti frosti Lánasjóður landbúnaðarins hækkaði vexti á lánum sem bera niðurgreidda vexti þann 1. janúar sl. Vaxtahækkunin nemur 0,58 prósentustigum á vexti nær allra lána sem bera niðurgreidda vexti. Þannig hækkuðu vextir lána sem voru 3,43% í 4,0% og vextir lána sem báru 4,43% vexti hækkuðu í 5,0%. En af hverju þessi vaxta- hækkun nú þegar flestar aðrar fjármálastofnanir eru að lækka vexti? Því svarar Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðsins: „Þessa vaxtahækkun má ein- göngu rekja til þeirra breytinga sem urðu á búnaðargjaldi um sl. áramót. Þá lækkaði gjaldið um 0,55 prósentustig, úr 2,55% í 2,0%, eða um tæp 22%. Jafhframt því að gjaldið sem slíkt lækkaði vom gerðar breytingar á skiptingu þess. Þegar tekið er tiilit til allra þessara breytinga á búnaðar- gjaldinu, lækkuðu tekjur Lána- sjóðsins af búnaðargjaldi um 31%. Þetta tekjutap verður sjóðurinn að bæta sér upp með vaxta- hækkunum, því að eins og kunnugt nema ef um væri að ræða 20 til 25 gráðu frost eftir hlýindi.“ Vantar snjó til hlifðar smádýrum Hann var spurður um áhrif hlýindanna á smádýr í jarðvegi. Hann sagði flest þeirra ekki þola eins mikið frost og plöntur. Ef engin snjór er til hlífðar getur frost orðið þeim dálítið skeinuhætt, er, em vextir sjóðsins stilltir þannig af að sjóðurinn skili ekki hagnaði, heldur varðveiti einungis eigið fé sitt. -Arði af eigin fé og tekjum af búnaðargjaldi er því alfarið varið til að niðurgreiða vexti af lánum til bænda. Breytingin á búnaðargjaldinu er gerð að óskum búnaðarþings og við vaxtabreytinguna var einnig farið að óskum búnaðarþings sem fór þess á leit að vaxtahækkunin kæmi jafnt á öll niðurgreidd lán. Eins og áður segir lækka tekjur sjóðsins af búnaðargaldi um 31% en vextir algengustu lána hækka nú um 12-16%.“ En nú hafa bankarnir lœkkað vexti á verótryggðum lánum í kjölfar lœkkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Hefur Lánasjóðurinn ekki svigrúm til vaxtalœkkana líkt og aðrar fjármálastofnanir? „Lánasjóðurinn hefúr verið fjármagnaður á almennum skulda- bréfamarkaði og kjör á honum fylgja ekki endilega stýrivöxtum Seðlabankans, heldur ráðast þeir af framboði og eftirspum á markaði. Á árabilinu 1999-2002 hækkuðu viðmiðunarvextir (vaxtakrafa) jafnvel þótt þau búi sig undir veturinn eins og jurtimar. Varðandi trjágróður sagði Bjarni að gömlum íslensku ÍÞ tegundum eins og birki og víði sé lítil hætta búin þótt skyndilega frjósi. Þær láti ekki hlýindi plata sig. Innfluttar trjátegundir eins og lerki geta hins vegar látið blekkjast af þessu góða veðri og þær eru þá illa í stakk búnar ef snögglega frystir. Hættan er mest á að ýmsir innfluttir runnar fari af stað og opni brumin í hlýindum og skemmist síðan í miklum og snöggum frostum. „Heilt á litið gef ég ástandinu á Norðurlandi góða einkunn. Utlitið j, er gott eftir að jörð fraus í nóvember/desember. Mest óttast menn svell sem valda kali á túnum en þau eru ekki fyrir hendi núna. Ég veit ekki eins mikið um ástandið á Suðurlandi og treysti mér því síður til að segja til um stöðuna þar,“ sagði Bjami Guð- leifsson. Lánasjóðsins á þessum markaði um nærri 40%, kjörvextir bankanna af verðtryggðum lánum um tæp 25% og vextir Lánasjóðs- ins um 12%. Það má því segja að í kerfi Lánasjóðsins sé fólgin viss tregða sem gerði það að verkum að sjóðurinn gat haldið vaxtahækkun- um í skefjum. Á sama hátt er einnig til staðar tregða sem gerir sjóðnum erfiðara fyrir að lækka vexti. Engu að síður er það staðreynd að kjör á skuldabréfa- markaði hafa batnað vemlega og gangi sú breyting ekki til baka eru möguleikar á vaxtalækkunum. Stjóm Lánasjóðsins hefur ákveðið að í kjölfar ársuppgjörs og þróunar skuldabréfamarkaðar nú eftir ára- mótin verði vaxtakjör sjóðsins endurskoðuð með það í huga hvort ekki sé svigrúm til lækkunar vaxta“. Mega bændur þá búast við vaxtalækkunum? „Ég get ekki full- yrt um það nú, en það er stefúa sjóðsins að bjóða sem hagstæðust kjör. Ef eitthvert svigrúm er mun- um við lækka vextina. Ákvörðun um þetta verður væntanlega tekin í febrúar-mars“. Lánasjóður landbúnaðarins: Vaxtalækkun í athugun WECKMAN STURTUVAGNAR Verðdæmi: 8,5 tonn Verð kr. 549.000 með virðisaukaskatti 11 tonn Verð kr. 645.000 með virðisaukaskatti (Athugið! Fleiri gerðir í boði: 1,5-17 tonn) H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími 588 1130 Fax 588 1131 Heimasími 567 1880 4.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.