Bændablaðið - 08.07.2003, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 08.07.2003, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. júlí 2003 BændaMaðið 11 KjötaMastöt KS með gaspökkun ö kjötí Lengir geymsluttmann i allt aí jirjá mánuðl Bylting er að verða hér á landi varðandi geymslu á fersku kjöti. Um er að ræða svokallaða gas- pökkun en hún gerir kleift að geyma ferskt kjöt í allt að 3 mánuði. Markaðsráð kindakjöts á svona pökkunarvél og er hún á Húsavík. Markaðsráðið fékk styrk frá Framleiðnisjóði land- búnaðarins til að kaupa vélina. Kjötafurðarstöð KS á Sauðár- króki hefur fest kaup á svona vél og kemur hún til landsins nú í júlí. Hún er fullkomnari og af- kastameiri en vélin á Húsvík og kostar 19 milljónir króna. Agúst Andrésson, forstöðu- maður Kjötafurðastöðvar KS, segir að kjötinu sé pakkað í geymslupaklcningar og geymslu- þolið sé allt að 3 mánuðir sem fyrr segir. Pökkunin fer þannig ffam að fyrst er kjötið vakúmpakkað eða vakúmdregið og síðan er gas- blöndu skotið inn í pakkninguna og henni lokað. Að sögn Ágústs breytir þetta í engu bragði eða gæðum kjötsins. Varðandi útflutning á fersku kjöti er hér um hreina byltingu að ræða vegna þess hve tíminn lengist mikið sem hægt er að bjóða ferskt 2. september Fyrsta blað eftir sumarleyfi ekki'ÍS Kúarektor í Hléskógum i Grýtubakkahreppi lengur frystiskip. ----------------------------------------------------------------- 6 hjóla IH Sprintmaster hjólmúgavéar Til afgreiðslu strax á verði frá kr. 177.000 án vsk. Ingvar Helgason véladeild Sævarhöfða 2 • Sími 525 8000 • Fax 587 9577 • ih@ih.is • www.ih.ia/velar Beint innval í véladeild 525-8070 Nokkrir punktar: • Hraustari kýr • Aukið júgurheilbrigði • Allt að 20% aukning á mjólk • Mjólkar 24 tíma á sólarhring • Tryggir fleiri mjaltir á hverja kú • Kemur í veg fyrir ofmjólkun • Minnkar hættu á júgurbólgu • Eykur vellíðan gripanna og bóndans •Allt að 75% vinnusparnaður • Tekur Iítið pláss í fjósi • Mjaltaþjónninn gefur þér meiri tíma og meira frjálsræði en áður • Býr til verðmæti í formi gæða • Mjaltaþjónninn er hlekkur í öflugri keðju sem í upphafi er gras í túni en endar sem ljúfur sopi úr glasi • Lánasjóður landbúnaðarins lánar 65% af kaupverði til 12 ára VÉLAR& ÞJéNUSTAHF Mjaltatækni sem virkar Það eru liðin rúm þrjú Ar frá því fyrsti Lely mjaltaþjónninn VAR SETTUR upp hér A landi og nú eru Atta starfandi MJALTAÞJÓNAR í LANDINU OG ÞRÍR NÝIR VÆNTANLEGIR. Þeir eru A EFTIRTÖLDUM BÆJUM: • Bjólu - 1999 • Hvassafelli - 1999 • Miklaholti - 2001 • Egilsstöðum - 2001 • ÞrÁNDARHOLTI - 2002 • BaKKA - 2002 • Nesi - 2002 • Eystri Leirárgörðum - 2002 Væntanlegir 2003: • Birkihlíð • Vaðlar • Grímshús Ef þú ætlar að BYGGJA nýtt fjós EÐA BREYTA GAMLA fjósinu KYNNTU ÞÉR ÞÁ MÁLIN hjá okkur. Við veitum faglega ráðgjöf. Þekktir fyrir þjónustu JÁRNHÁLSI 2 ■ 110 ReyKJAVÍK ■ SÍMI: 5-800-200 ■ FaX: 5-800-220 ÓsÉYRi 1a ■ 603 Akureyri ■ SÍMI: 461-4040 ■ Fax: 461-4044 www.velar.is Al ll) SAMBANI) MD SOLLMIiNN OKKAB OG FÁII) NÁNABl L'PPLÝSI NGAB.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.