Bændablaðið - 08.07.2003, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 08.07.2003, Blaðsíða 24
www.valtra.com Sími 4800 400 • www.buvelar.is Oflugustu 4 strokka dráttarvélar í heimi 4 strokka 120, 130 og 150 hestöfl Undanfarin ár hefur Valtra kynnt hverja nýjungina á fætur annarri. Nú er komið að því að kynna 4 strokka ofurvélar sem hafa verið í hönnun og prófunum undanfarin ár. I hönnun þessara véla fer saman mikið afl hinna hefðbundnu 6 strokka dráttarvéla og léttleiki og lipurð 4 strokka dráttarvélanna. a/awsa Sisu Disel Sisu Disel er dótturfyrirtæki Valtra sem sérhæfir sig í smíði diselvéla. Diselvélarnar frá Sisu Disel eru heimsþekktar fyrir mikið afl og togkraft sem samhliða góðri endingu hefur borið orðspor vélanna víða. Sisu Disel framleiðir allar diselvélar fyrir Valtra dráttarvélarnar en auk þess framleiða þeir diselvélar fyrir marga keppinauta Valtra, t.d. MF, Case og Steyr. Valtra - Einstök dráttarvél fyrir kröfuharöa notendur Framleiðsla M línunnar hefst i haust og höfum við í samvinnu við Valtra ákveðið að bjóða þeim sem stað- festa pöntun á nýrri Valtra M línu fyrir 1 September í ár í sérstaka ferð til Finnlands í haust þar sem menn fá gott tækifæri til að kynnast Finnlandi auk þess sem mönnum gefst kostur á að sjá vélina sína verða til á færibandi verksmiðjunnar í Soulahti. Hver pöntun gildir fyrir 2 boðsgesti.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.