Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 2

Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 2
SKATADAGUR ( REYKJAVÍK Laugardaginn 3. nóvembcr var mlldð um aö vera hjá reylcvfskum skátum. Hinn langþráði skátadagur var runnln upp. Dagurinn sem ailir hðfðu beöið eftir. Skátastarf f Reykjavfk var kynnt fyrir gestum og gang- andi f Kringlunni firá Idukkan 11 f.h. til 4 e.h., með ýmsu móti, hengdar voru upp myndir úr skátastarii, baek- lingi með upplýslngum um skátastarf f borginni dreift tíl þeirra sem hafa vildu, og clns gömlum skátamerkjum, sem vðktu milcla lukku, eink- um hjá yngri kynslóölnni. Ekki má gleyma fundum þriggja skátafiokka, sem haldnír voru f Kringlunni tít að gcfa almcnningi innsýn f skátastarf. Myndbðnd ftá al- heimsmótí skáta f Astralfu, og landsmótínu f sumar voru sýndar allan daginn. Fólid var boðið að taka þátt í flokkaspili, eins konar slðnguspill f smaekkaðri mynd. Þetta stóö allan dag- inn. En þá er eftir aö nefna fiokkakeppnina, sem 38 ftokkar tóku þátt f. Hún hófst Idukkan 2 og stóö tíl Idukkan 3 e.h.. í keppninni voru 6 póstar, hraötjöldun, útieidun, trönu-byggingar, áttavití, hindrunarpóstur og skyndihjálp. Hörð keppni Tigrar og Otrar úr Skjöld- ungum og Sxgarpar úr SegU. Eftír ftokkakeppnina var sfö- an safnast saman á Lxkjar- torgi og sungið af mildum móð og drulddö kakó. Um kvöldið voru síðan hald- nir skátadansleikir, frá Idukkan 6-8 og frá 9-11 f Æg- isbúaheimllinu. Þar var mik- ið fjör og lék hljómsvcit fyrir dansi á báðum dansleikjun- um. Á því fyrra var greint frá úrslitum úr hinni geysi hörðu ftokkakeppnl og verð- laun afhent. Þeir sem báru sigur úr býtum fcngu prfm- usa tíl aö nota f flokksferð- um. Og gáfti viöstaddir sig- urvegurunum öllum "Rikk var á milll flokkanna, og erf- itt að skera úr um hver hefði unniö, en þegar grannt var skoðað voru þrfr ftokkar sem stóðu sig áberandl vel. Það voru skátaflokkamir: tikk", f virðingarskynl fyrlr góöa ftammistöðu. Skátaforinginn óskar þeim góðs gcngis f ftamtfðinni. R.Á. RAÐSTEFNA UM SUMARBÚÐIR SKÁTA Úlfljótsvalnsráö boöar tll rAOslofnu um starlsemi og framtiö sumurbúOa á Úlfljótsvatni. Ráöstefnan voröur haldin ( febrúar/mars 1991. Allir skátar oru velkomnlr on áhugasömum skal bent á aö þátttakendafjöldl er takmarkaöur. Skránlngar og nánari upplýsingar gefur Slguröur Jónsson á skrifstofu BÍS alla virka daga frá kl 13.00 til 16.00, bátttöku boi aö tilkynna fyrir 15. fobrúar n k. ÚllljótsvatnsráO SKÁTAFORINGINN fréttabráf eldrl skáta 1. tbj. 7. árg. 1891 Útgefandl: Bandalag ielenekra ekáta Rltnefnd: Guömundur Páleeon Július Aöaletelneeon Elnar Þór Strand Inglmar Eydal LJóemyndlr: Einar Danfeleson Júllua Aöaletelnaaon ofl. Prófarkarieetur: Krletln BJarnadóttlr Setnlng, umbrot og útlM: SkrHetofa BlS / QuömPále AÐAL rm 9t Aftalfundur Bandalags fstonskra skáta verftur haldlnn I HafnarflrM laugardaglnn 16. mars 1M1. Þar satn styttist nú í fundhm Mrtum «16 hér sinskonar dagatal aAatfundarlns tH að féMg og skétasam- bönd geti bstur áttað slg á hvsmlg að þsssu ar staðlð og gotl farið að huga að undlrbún- ingl undlr þátttöku I fundlnum. S. janúar Fundarboö skal barst bréflega eöa meö sfmskeyd tíl allra skáta- félaga og skátasambanda. Sldpun uppstillinganefhdar skal vera lauk 10 vikum fyrir Aöal- ftind. í Janúar Æskilegt er að haldinn sé fclags- foringjafundur tíi að taka álcvörö- un um hvort leggja elgl fram tíllðgur um lagabreytingar eöa óska eftír umrxðu um einhver sérstðk mál. Elnnig xtd þar að fara ftam kosning þeirra ftilltrúa sem fara eiga með atkvxöi skáta- sambandsins á fundinum. 2fl. Janúar Sfðasti dagur tíl aö sidia inn laga- breytíngatítlðgum til aöaistjóm- ar. 9. fobrúar Síðastí dagur dl aö koma mcð ósk um aö taka upp ákveöln mál tíl umrxöu og/eöa ákvaröanatöku tít aöalstjómar. 23. fobrúar Endurskoöaðir reikningar, fjár- hagsáxtiun og skýrsla stjómar skutu berast skátasambðndum og skátafclögum í sföasta lagi 3 vikum fyrir aöaifund. í febrúar/mars Æskiiegt er aö halda félagsfbr- ingjaftind tít aö taka afstðöu tíl þeirra mála sem borist hafa upp- lýsingar um. 6. mars Kjörbréf allra fuUtrúa skulu bcr- ast framkvxmdastjóm BÍS mcð minnst 10 daga fyrirvara. 2 • Skdtaforingirm

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.