Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 24

Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 24
FARARSTJÓRAR ÓSKAST Alþjóöaráö auglýsir hér meö eftir fararstjórum fyrir ferö íslenskra skáta til Kandersteg 1992 til aö taka þátt í alheimsmóti rover-skáta Umsóknir skulu berast skrifstofu BÍS merktar: Alþjóöaráö BÍS Skátahúsinu Snorrabraut 60 105 Reykjavík fyrir 15. febrúar 1991. ’92] KANDERSTEG Dagana 27. júlí til 6. ágúst 1992 verður haldið alheimsmót rekkaskáta (rover). Mótíð verður haldið f Swiss og verða aöalbældstöðvar þess í skátamiðstöö- inni Kandersteg. Mótíð er haidið fyrir skáta á aldrinum 18 tíl 25 ára. Þátttakendum mun gefast kostur á að kynnast margbrotínni náttúru og fjöl- breyttu mannlífi í §wiss í gegnum við- fangsefni af ýmsu tagi. Mótinu er skipt upp í tvo hluta. Annan hlutann dveljast þátttakendur í Kan- dersteg og hinn hlutann við viðfangs- efni að cigin vaii sem fram fara víða um landið. Þátttakendur velja sjálfir hvort þeir verði á staðnum fyrri partínn eða seinni partínn. Þegar mótíð er hálfnað koma allir þátttakendur saman og eiga saman glaðan dag þar sem allir setja upp bása á stóru markaðstorgi og kynna þar land sitt og þjóð. Undirbúningsnefnd hefur tekið til starfa við undirbúning ferðarinnar en í byrjun naesta árs mun alþjóðaráð sidpa fararstjóm. í bfgerð er að senda reglu- lega út fréttabréf með upplýsingum um mótíð og ættu allir þeir sem áhuga hafa á að fara endilega að slá á þráðinn tíl skrifstofú BÍS og láta skrifa sig niður. Þannig er tryggt að áhugasamir fái allar íslensklr skátar haffa varlð dugleglr vlA að s»k|a mót á erlendrl grund og er skemmst að mlnnast glassl- legrar þátttðku íslendinga í alhelmsmótl skáta sem haldlft var í Ástralfu en þaft sóttu á annaft hundraft skátar. Nú er hafflnn undir- búnlngur aft hllftstmftrl glasfferft - fferð á 9. al- helmsmót rekkaskáta 1992. NOKKUR SÝNISHORN ÚR DAGSKRÁNNI: Á VATNI: Kanósiglingar, flekaferöir, seglbátasiglingar, seglbretti, köfun... í LOFTI: Fallhifastökk, könnunarleiöangrar í loftbelg, svifdrekaflug, fjallasvif... í FJÖLLUNUM: Klifur, skíöi, Alpaferöir, fjallahjólaferöir, „sumarskíöun"... UM SVEITIR LANDS: Hjólreiöaferöir, feröalög í hestvögnum, hækferöir í Júrafjöllum... ÖNNUR DAGSKRÁRTILBOÐ: Arkitektúr, söfn, jóöl, þjóödansar, tungumál, leiklist, Ijósmyndun, blaöaútgáfa, kvikmyndagerö, málaralist, keramik, glerlist, útskuröur, dans... 24 - Skátaforinginti

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.