Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 15

Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 15
Léttir og Lágir fþróttaskór eöa "fjailatrimm- skór" úr ýmsum blöndum af efnum cru ckiá vænlegir feröaskór. Þeir henta ekld þeim sem gengur mildö eöa ber þungan bakpoka. Hins vegar er gott aö hafa slíka skó með til að bregða sér f á tjaldstaö cöa áningastaö. Efdrfarandi atriði ættu menn að hafa f huga: a. aliir skór ættu aö styöja vel viö ölda, b. sólinn á aö vera það þykkur aö hann hlffi iiinni við grjótí og hvössum steinum og vera þokkalega stífúr, c. skómir sjálfir ættu aö vera þokkalega þjálir og eftirgefanlegir aö ofan- veröu, þannig aö. gott sé aö ganga f þeim og ekld sé hætta á að þeir særi, d. tungan ætti aö vera með fitum, þann- ig að vatn fari sfður ofan f skóna, e. allir sólar, þ.m.t. VÍBRAM sólar sem em undir allmörgum tegundum gönguskóa, eiga sér takmarkanir. Þeir em hálir f skara, haröfenni og fs, blautum gróöri og grjótí. FRÁGANGUR SKÓNNA Veröiö segir oftast nokkuö tíl um gæöi skónna. Eftir því sem efrii, uppbygging og frágangur er vandaöri em meiri líkur tíl aö skómir séu dýrari en ella. Hér veröur fjali- að um frágang samskeyta á skóm. Lfmdlr skór. Skór sem em Ifmdir eöa soðnlr saman á samskeytum em ágætír hvaö endingu snertir og hafa marga kostí. Gcngið er þannig frá aö ytrabyröinu (leörinu) aö það gengur inn undir sólann og er þar límt eöa soöiö. Kostír þess konar frágangs em aö þaö em cngin utanáliggjandi samskeytí eöa saumar, sem geta leidö. Rétt er aö vara viö því aö sumir framieiöendur setja "gervi- sauma" tíl aö gefa þeim traustveröugra út- lit. Þaö er skoöun margra aö skór mcö slfk- um frágangi séu eldd eins sterldr og saum- aölr skór. A þaö veröur eldd lagt mat og að frátöldum flestum ódýrustu geröunum duga þeir ágætlega tíl flestra venjulegra gönguferöa. Blaka-aöferö Önnur gerö sem svipar mjög hvaö frágang snertír tíl fyrrgreindrar gcröar em skór, þar sem blandaö er saman ofangreindri aö- ferö og saumaskap (svonefhd Blake-aö- ferö). Ytrabyrðiö gcngur einnig inn undir sólann og er þar bæöi límt/soðiö og saum- að (n.k. bUndsaumur) viö sólann. Kostír þessarar aðferöar er að samskcytin em fal- in og þ.a.l. engar líkur á aö þeir ieid þar. í grundvallaratriðum em þetta traustir og áreiðanlegir skór og henta krcfjandi notk- un. Rand&aumaðir skór Randsaumaöir skór em af mörgum taldir sterkastír, en á þaö veröur eldd lagt mat hér. Þeir byggja á gamalii aöferð, þar scm ytrabyröiö er saumaö meö tveim tíl þrem saumum f sólann. Einn saumanna festír ytrabyröiö viö innri sólann, en ytri saumur- inn (sá sem sést) festir skóinn á milUsól- ann. Grófi sóUnn er svo festur á millisóL- ann. Á svona skóm er sóUnn heldur stærri en yfirborö skósins og virkar þvf scm vöm fyrir ytrabyröi hans. Snúum okkur þá aö vaU á skóm. SÓLINN SóUnn þarf aö vera þaö stífúr að hann vindi eldd upp á sig f ójöfhum. Hversu stff- ur hann á aö vera veltur á aöstæöum og veröur fjallaö um það hér að neöan. Þá þarf hann aö sjálfsögðu að hafa gott grip- munstur. Gmnnt munstur gefúr lítið gríp og þéttriöiö munstur fyilist fljótt af mold og sóUnn þar meö sleipur. Svo er annað at- riöi sem hafa mættí í huga. Gangi maður miidð kemur aö þvf að sóUnn sUtnar. Mis- auðvelt er að sóla skó að nýju. Auðvelt er aö sóla randsaumaða skó en misauðvelt á öömm skóm. HVERNIG SKÓ ÞARF ÉG? Ofangreind umfjöUun á aöaUega við um frágang leðurgönguskóa. En frá sjónar- homi notandans má flokka gönguskó niö- ur f fjóra meginflokka, a)skór meö mjúk- um sóla, b)skór meö hálfstífum sóla, c)skór með alstífum sóla og d)plastskór. Unir sólar Skór meö mjúkum cða Unum sóla em heppilegastír tíl allra venjulegra göngu- feröa og feröalaga svo fremi sem þeir em meö gripgóöum sóla og uppfyila ofan- greindar kröfúr um frágang. Leðurskór em alltaf vinsælastír, enda eflaust sterkastír. Þá eiga og vaxandi vinsældum aö fagna skór úr blöndu af næloni og leöri, skór sem anda vel og em jafnframt vatnsheldir (goretex). Þetta em góöir og sérlega Uprir skór cn vart er hægt aö mæla meö nema dýrari tcgundum. Hálfstffir skór Slcór meö hálfstífúm sóla em ákjósanlegjr fyrir þá sem ganga mildö meö þungan bak- poka og f ójöfhu landslagi. Hálfstífi sóUnn hlffir iUnni betur en linir sólar auk þess sem hann vindur minna upp á sig, sem er gon í ójöfnum og gefúr þar af leiöandi betragrip. Alstiflr skór Skór meö alstífa sóla em ætlaöir fyrir erfiö- ar aöstæöur, þar sem þýöingarmildö er aö hafa gon grip. SóUnn gefúr ekkert eftír og þvf vindur hann ekkert upp á sig. Þessi kostur er ofr nauðsynlegur, sérstaklega þegar gengið er í miklum ójöfnum, stór- grýti, eöa fjöU Idifin. Þá em alstífir skór nauösynlegir tii notkunar f fsldifri og jölda- feröum. Plastskór Em f flestum tílvikum með alstífúm sóla. Plastskór henta vel vetraraöstæöum og tíl jöldaferöa, þvf aö þeir em alveg vatnsheld- ir. Piastskór em einnig mjög vinsæUr meö- al fsldifrara. En kostír plastslcóa em fleiri. Þeir em oftast hlýrri cn venjulegir leður- skór. Þaö er vegna þess aö plastskór em tvöfaldir. Plastskcl hiö ytra og sokkur hiö innra. PlastskeUn er hin ytri vöm og er vatnsheld, en sokkurinn eöa innirskórinn virkar sem einangmn. Þegar plastskeUn em reimuð (eöa smeUt) þrýstir hún aldrei mcir en svo aö innri soldcnum aö hann heldur aUtaf f sér lofti, sem svo virkar sem einangmn. Þetta cr góöur eiginleild f vetr- arferöum. Höfuð ókostur plastskóa er hins vegar sá aö vegna þess aö þeir em úr plastí og hleypa eldd vatni inn f sig, hleypa þeir heldur eklti raka út. Þaö hefur í för með sér að maður verður þvalur um fretur og þetta gerir þá óhentuga sem sumarskó. SKÓFATNAÐUR OG UM- HIRÐA FÓTA Eitt af sldlyröum ánægjulegrar fcröar er aö mönnum lföi vcl f gönguskónum. Enginn ættí aö leggja upp í langferö fótgangandi án þcss aö hafa gengið skóna tíl áöur, þrif- ið þá vel og borið á þá. Menn hafa mis- munandi aöferölr viö aö ganga tíl leöur- skó. En það skiptír cldd meginmáU hvaöa aöferö er notuö tíi þess svo fremi sem þeir em gengnir tíl. Ein aöferö sem sumir nota við aö ganga tíl leðurskó er að gegnbleyta nýju skóna og ganga svo f þcim þar tíi þeir þoma. Þetta er kannsld óþarfri fyrirhöfh, tekur tíma, cn virkar. Þá er mjög mildlvægt aö borin sé lcðurfeití eöa vax reglulcga á skóna (strax frá upphafi), tíl að gera leöriö og saumana vatnshelda. Eykur þaö á vellíö- an, þvf skómir veröa Uprari og fcitín eða vaxið lcemur aö mestu f vcg fyrir aö skómir gcgnblotni. Þá er og mikilvægt aö vera ávaUt f góöum ullarsokkum (þar sem uU er mcira cn 30%) og hclst tvennum. Minnlcar þaö lfkur á hælsærum fyrir utan aö halda hita á fót- um. Mjög gott er að hafa ávaUt fneöferöis auka par af soldcum. Aö lokum noldcur hcU- ræöi tíl velfamaöar: a. aö þvo fretur sfnar eins oft og kostur gefst f feröum, b. nota hreina sokka úr ullarblöndu, f réttri stærö, citt cða tvö pör efdr at- vikum, c. Idippa neglur á tám, þar eö langar neglur hafa þá tílhneigingu að gera göt á sokka og stíngast inn f aörar tær og mynda sár, d. bera sótthreinsunarspritt á fætur tíl aö heröa þær, c. meöhöndta hin minnstu ónot undan skóm strax og þeirra veröur vart en leyfrt þcim eldd aö veröa aö sámm. MEÐFERÐ HÆLSÆRA. Skósæri eöa hælsæri eru óþægileg, draga úr mönnum lcrafr og geta haft áhrif á allan hópinn. Til em f apótekum og ýmsum sér- vöruverslunum filmur tíl aö leggja yfir aum svæöi sem eldd em cnn oröin að sár- um. Séu hins vcgar komin sár er best aö nota plástur sem bæöi andar og er þjáU. Silldplástur uppfyUir þessi sldlyröi (t.a.m. Leukosilk f grænum rúUum). Þá em tíl ýmsar umbúöir, sem sérstaklega em ætlað- ar tíl slíkrar notkunar, jafht fyrirbyggjandl, vcgna meöferðar og cftirmeöfcrö. Dæmi um sérhæföa framleiöslu em SPENCO um- búöimar, sem hafrt reynst mjög veL Silld- plásturinn er góöur aihliöa plástur. Plást- urinn er teltinn mjög rúmlega og látínn ná langt upp og niöur fyrir sáriö (helst undlr hæl) f upp og niðurstefnu (eldd t.d. þvert yfir hæUnn). Plásturinn losnar meö tíman- um af völdum svita og raka, en þá er bara hægt aö setja nýjan plástur á. Kostír silld- plásturinn byggjast á þvf aö hann virkar sem n.k. gervihúö og þvf ætd sjúldingurinn aö finna Utíö eöa ekkert fyrir meiöslum sfn- um meöan hann tollir á. I tok hvers göngu- dags er svo rétt að sótthrcinsa sárið og leyfct því aö vera sem mest opnu tít að húð myndist sem fyrst. 15 - Skátaforinginn

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.