Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 7

Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 7
í Skjalasafn Skjalasafn er langminni fé- lagsins, og það sem þurrkast út úr minninu er oftast að eilífu glataö. Þetta þekkja flestir sem aö félagsmálum starfa og marga hefur hent að þurfa að leita langt og víöa árangurslaust að gögn- um um mildlvæg mál sem hafa aö geyma heimildir um verðmæta hagsmuni félags- ins en hafa glatast vegna slæmrar varðveislu á skjöl- um félagsins. Það cr því skynsamlegt að verja nokkr- um tíma dl þess að koma skjalasafni félags f gott horf og rétt að skipuleggja skjala- safnið um leið og nýtt félag er stofnaö. Það kann að virðast léttvægt í fyrstu en áður en langt um Líöur eru upplýsingar skjalasafnsins orðnar dýrmætar og líklega vex tílfinningin fyrir verö- mætí þeirra meö tímanum, því að félagasamtök þurfa f ríkara mæli að sætta sig við að forystumenn þeirra hafi minni tfma aflögu og hann verður að nota vel. Hvað er skjalasafn fólagslns? Skjalasafn félagsins eru ÖU gögn sem varða starfsemi þess, gjöröabækur, bréf sem félagið hefur fengið, bréf sem send hafa veríö f nafni félagsins, félagatal, bókhald félagsins, bókhaldsbækur og fylgiskjöl. Ennfremur mynd- efni, Ijósmyndir og kvik- myndir hljóðupptökur og annað sem á einhvem hátt greinir frá starfsemi félags- ins. Einkenni skjala er aö slqöl eru yfirleitt til f einu frumcintaid og skýrir þaö betur scm sagt var hér að framan að sé skjaU fargað fæst ckkert í staðinn. Nauð- synlegt er að halda einnig tíl haga prentuöu efni scm snertír starfsemi félagsins enda hvfUr sú skytda á félag- inu að varðveita gögn sem fjalla um starfsemi þess öðrum fremur. Mildlvægt er aö gera sér grein fyrir þvf aö slcjalasafn- ið er mun vfötækari gagna- banld en bréfasafn félagsins eitt. Af skjalasafninu veröur aö vera unnt aö rekja starf- semi félagsins á hvcrjum tíma og þá sldptír miklu máU aö unnt sé aö fyigja efdr málum f samhengi. Sem dæmi má nefna að vilji menn relcja byggingarsögu félagsheimiUs viökomandi félags þarf aö tcngja saman upplýsingar úr fúndargerö- um, bréfasafhi og bókhaldi. Skránlng, flokkun og grlsjun Skráning, fiokkun og grisjun skjalasafnsins eru þær aö- geröir nefndar sem vinna þarf f skjalasafni. Auðvitað er sú vinna háð stærð og um- fangi félagsins og veröur að hafa f huga stærö og starf- semi fétagsins þegar vinna við skjalasafniö er sldpulögö. Flokkun og skráning merldr að skjöl eru flokkuð eftir fyrirfram ákveðnum skjala- flokkum. Skjölin f hverjum flokld eru slcráð og þeim komið fyrir í hentugum um- búöum tíl geymslu. (Þetta þýöir m.a. að slcjöUn eru teldn úr bréfamöppum og þvíumlíku og sett f öskjur tít varöveisiu). Þjóöskjalasafn hefúr teldö upp eftírtalda floldcun skjala f leiðbeining-um sfnum um skjalavörslu. A - Fundageröarbækur B-Bréfasafn C • Félagaskrár E - Bókhald F - Sérmál flokkuö eftir efni G - Prentaö efnl (eigin útgáfa) og myndefni H - Spólur og upptökur r. - Auk þessara flokka nota ein- staka stór félög einnig bréfa- dagbækur, þar sem skráö eru innkomin og send bréf og bréfabækur sem í eru geymd afrit útsendra bréfa f tfmaröð. Þessar bækur eru þó sjaldan notaðar í félagasamtökum. Hentugt getur verið að hafa f huga þessa helstu skjala- flokka þegar gengið er frá skjalasafhi félags til varöveisiu. Grísjun skjalasafns er fóigin f eyöingu ákveðinna gagna f skjalasafni og er meginregla að eyöa gögnum sem ella væru til varðveisiu í mörg- um afritum, og fylgjskjöl með bókhaldi. Bókhaldsgögn er rétt að varðveita í 7 ár og snertí þau mildlvæga þættí f starfi félags- ins er rétt að stjóm félagsins ákveði sérstaklega hvort cyöa skuli skjölunum. Mildl- vægt getur veriö síðar á ferii félagsins að geta raidð hvaða gögnum úr fórum þess hef- ur verið eytt á hverjum tíma. Varðvolsla skjalasafnslns Skjalasafhið er venjulega geymt á skrifstofú félagsins eða hjá stjómarmönnum. Einkum sá hlutí skjalasafns- ins sem er í daglegri notkun. Varðvcisla gagna sem eldd eru f notkun og hafa oröið meira sögulegt gildi cr tals- vert vandamál, ekid síst hjá félögum og samtökum sem búa eldd viö eigiö húsnæöi. Mildlvægt er að stjóm félags hafi jafnan vitneskju um geymslustað skjalasafnsins og bent skal á að öUum fél- ögum og samtökum sem þiggja styrld af opinberu fé, frá ríld eða sveitarfélögum ber að sldla skjölum sfnum til Þjóöskjalasafhs íslands er skjöUn hafa náð 30 ára aldri og em gögnin þá varðveitt f opinberu safhi öUum tíltæk og aögengileg. Umsjón maö skjalasafnl Ritari félags annast oftast nær skjalasafnið og þarf þvf að gera ráö fyrir vinnu viö skjalasafn er skyldur ritara eru skýrgreindar í lögum eöa starísreglum félags, nema starfiö sé faUð í öömm stærrí félagasamtökum. Skátaforinginn - 7

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.