Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 3

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 3
BÖRN OG BÆKUR Það blað sem nú kemur fyrst fyrir almennings sjónir er hugsaf sem mál- gagn nýstofnaörar Islandsdeildar IBBY, Alþjóölega bamabókaráösins. Þessi lslandsdeild var stofnuð i Reykjavik 11. júni 1985 og hefur þaö aö aðalmarkmiði aö stuöla aö eflingu islensku bamabókarinnar á allan hátt. L'in viöleitni i þá átt er aö halda úti blaöi sem fl%’tja á efni i samrcBTii viö markmiðsgreinar laga Islandsdeildarinnar. Er ætlunin að i blaðinu veröi upplýsingar um bama- og unglingahækur, þ-ýddar og frumsamdar, fréttir af innlendum og erlendum vettvangi, bókaskrár, umsagnir um bídcur, upplýsingar um höfunda og ýmis fróðleikur sem kemur þeim aö gagni sem fást viö bamahækur, skrifa þær, gefa þær út eöa nota bær. Hversu oft blaðið kemur út fer eftir undirtektum þeirra sem fá blaöiö i hendur. Paö er sannfæring þeirra sem aö þessum félagsskap standa aö brýna nauð- syn beri til aö efla skilning á nauösyn bamabóka í okkar taknivædda samfélagi. Bóklestur er einstakt atferli sem skerpir hugsunina, vlk>;ar og dýpkar skilninginn og örfar jákvætt huqarflug. Slikt er brv-n nauð- syn sem mótvægi gegn tölvuleikjum og nyndböndun sem taka svo mjög stóran skerf af fritima ungmenna á Islandi i dag. Sérstaklega langéLf okkur aö ná til foreldra og hvetja þá til aö hafa vakandi auga meö þvi hvemig böm þeirra nýta fritima sinn. tnn skal athygli vakin á þvi aö aöild að Islandsdeildinni geta allir átt, einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki og allir þeir sem gerast aöilar fyrir 1. september 1985 teljast stofnfélactar. Styrkur samtakanna fer eftir þvi hvemig undirtektimau: verða. Formaður.

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.