Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 11

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 11
ISLANDSDEILD IBBY (Intemational Board on Books for Young People) LÖG I. Nafn og hlutverk 1. gj-. Islandsdeild IBBY ( ) starfar innan IBBY, Alþjóólega bamabókaráóstns, en er aó öóru leyti sjálfstæó samtok fólks og stofnana og hefur þaó markjnió aó sameina alla þá aóila sem áhuga hafa á franqangi góóra bamabóka á Islandi. heimili þess og vamarþing er i Reykjavik. 2. gr. Markmió Islandsdeildarinnar eru: - Aó stuóla aó aukinni útgáfu frumsaminna bama- og unglingabóka á Islandi. - aó auka f jölbreytni i bókaútgáfu fyrir böm og veita útgefendum og þýó- endum leióbeiningar varóandi erlend úrvalsrit til þýóinga. - Aó vinna aó málefnalegri umf jöllum og gagnrýni um bama- og unglingabækur og stuóla þannig aó auknum gæðum i útgáfu rita fyrir böm og unglinga. - Aó efla skilning almennings á nauósyn bóklestrar fyrir böm og unglinga meó þvi t.d. aó vekja athygli á góóum bama- og unglingabókum. - Aó efla áhuga menningarstofnana i samfélaginu á listrænni sköpun fyrir böm, bæói i formi bókmennta, myndverka og annars listforms sem höfóar til bama og unglinga. - Aó stuóla aó aukinni þjónustu bókasafna við böm og unglinga. - Aó veita meólimum deildarinnar upplýsingar um starf IBBY bæói hérlendis og erlendis. - Aó hvetja til og efla rannsóknir á bamabókum og stuóla aö útgáfu á bóka- skrám og verkum sem f jalla um bamabækur. II. Aðild 3. gr. Aóild aó samtökunum geta allir þeir einstaklingar, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök átt sem áhuga hafa á framgangi bama- og unglingabókmennta. Aóild félags eóa stofnunar útilokar ekki sjálfstæða aóild einstaklinga. 9

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.